Banner

Suðurkjördæmi

 
Þingmenn
 -kjördæmakjörnir
 -jöfnunarmenn
10
9
1
Mannfjöldi
     Suðurnes
     Suðurland
49.334
23.993
25.341
Sveitarfélög 20
Kosningar 2009 2013 2016
Kjósendur á kjörskrá 32.505 33.619 35.436
Fjöldi á bakvið hvert þingsæti 3.251 3.362 3.544
Kjörsókn 85,6% 81,9% 78,5

Sveitarfélög í kjördæminu

 • Sveitarfélagið Hornafjörður
 • Skaftárhreppur
 • Mýrdalshreppur
 • Rangárþing eystra
 • Rangárþing ytra
 • Ásahreppur
 • Vestmannaeyjabær
 • Flóahreppur
 • Sveitarfélagið Árborg
 • Skeiða- og Gnúpverjahreppur
 • Hrunamannahreppur
 • Bláskógabyggð
 • Grímsnes- og Grafningshreppur
 • Hveragerðisbær
 • Sveitarfélagið Ölfus
 • Grindavíkurbær
 • Sandgerðisbær
 • Sveitarfélagið Garður
 • Reykjanesbær
 • Sveitarfélagið Vogar

Suðurkjördæmi hefur 10 sæti á Alþingi, þar af eitt jöfnunarsæti. Kjördæmið er hið gamla Suðurlandskjördæmi að viðbættum Hornafirði sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi og Suðurnesjum sem áður voru í Reykjaneskjördæmi. Kjördæmið var myndað með nýrri kjördæmaskipan árið 2000, en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í Alþingiskosningum 2003.

Mynd með færslu

Þingmannalisti 2016

 1. Páll Magnússon (D)
 2. Sigurður Ingi Jóhannsson (B)
 3. Ásmundur Friðriksson (D)
 4. Smári McCarthy (P)
 5. Vilhjálmur Árnason (D)
 6. Ari Trausti Guðmundsson (V)
 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir (B)
 8. Unnur Brá Konráðsdóttir (D)
 9. Jóna Sólveig Elínardóttir (C)
 10. Oddný G Harðardóttir (S)

Þingmannalisti 2013

 1. Sigurður Ingi Jóhannsson (B)
 2. Ragnheiður Elín Árnadóttir (D)
 3. Silja Dögg Gunnarsdóttir (B)
 4. Unnur Brá Konráðsdóttir (D)
 5. Páll Jóhann Pálsson (B)
 6. Oddný G. Harðardóttir (S)
 7. Ásmundur Friðriksson (D)
 8. Haraldur Einarsson (B)
 9. Vilhjálmur Árnason (D)
 10. Páll Valur Björnsson (A)
Mynd með færslu

Lokatölur í Suðurkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjórðung atkvæða í Suðurkjördæmi og þrjá þingmenn og var stærstur flokka þar. Talningu atkvæða í kjördæminu lauk um sexleytið. Framsóknarflokkurinn fékk tvo þingmenn og fimm flokkar fengu einn þingmann hver. Það eru...
29.10.2017 - 06:21
Mynd með færslu

Leiðir lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Birgir Þórarinsson sérfræðingur í alþjóðasamskiptum og guðfræðingur mun leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Birgir er fyrrverandi varaþingmaður Framsóknarflokksins og sat...
Mynd með færslu

Sigurður og Silja leiða Framsókn í S-kjördæmi

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, leiðir lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Þingkonan Silja Dögg Gunnarsdóttir skipar annað sæti listans. Þetta var samþykkt á fjölmennum fundi í félagsheimilinu Hvoli í dag...
Mynd með færslu

Oddný leiðir og Njörður í öðru sætinu

Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður og fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, leiðir lista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar eins og fyrir ári. Njörður Sigurðsson sagnfræðingur kemur nýr inn í annað sæti listans í stað Ólafs Þórs...
Mynd með færslu

Guðlaug, Jasmina og Arngrímur nýir oddvitar

Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti nú í kvöld tillögur að uppstillingu í efstu sæti framboðslista sinna í öllum kjördæmum fyrir kosningarnar í lok mánaðar. Guðlaug Kristjánsdóttir, stjórnarformaður flokksins og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði,...
Mynd með færslu

Kjörstjórnarformaður víkur – kominn í framboð

Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi Sýslumaður í Vestmannaeyjum, er hættur í yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis, þar sem hann hefur gegnt formennsku í nærri tvo áratugi. Karl Gauti hafði raunar ekkert val: hann varð að víkja úr kjörstjórninni lögum...
Mynd með færslu

Ekki fyrsti klofningur Framsóknarflokksins

Framsóknarflokkurinn hefur nokkrum sinnum klofnað í sögu sinni, þar á meðal tveimur árum eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð formaður. Þetta sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, í Silfrinu í dag. Hann sagði að...
Mynd með færslu

Langflestir stilla upp á framboðslista

Nær allir stjórnmálaflokkar ætla að stilla upp á framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar 28. október. Forsvarsmenn flokkanna vísa margir hverjir í að það sé vegna tímasparnaðar því mjög stutt sé til kosninga. Píratar eru eini flokkurinn sem heldur...