Suðurkjördæmi

Þingmenn
 -kjördæmakjörnir
 -jöfnunarmenn
10
9
1
Mannfjöldi
     Suðurnes
     Suðurland
49.334
23.993
25.341
Sveitarfélög 20
Kosningar 2009 2013 2016
Kjósendur á kjörskrá 32.505 33.619 35.436
Fjöldi á bakvið hvert þingsæti 3.251 3.362 3.544
Kjörsókn 85,6% 81,9% 78,5

Sveitarfélög í kjördæminu

 • Sveitarfélagið Hornafjörður
 • Skaftárhreppur
 • Mýrdalshreppur
 • Rangárþing eystra
 • Rangárþing ytra
 • Ásahreppur
 • Vestmannaeyjabær
 • Flóahreppur
 • Sveitarfélagið Árborg
 • Skeiða- og Gnúpverjahreppur
 • Hrunamannahreppur
 • Bláskógabyggð
 • Grímsnes- og Grafningshreppur
 • Hveragerðisbær
 • Sveitarfélagið Ölfus
 • Grindavíkurbær
 • Sandgerðisbær
 • Sveitarfélagið Garður
 • Reykjanesbær
 • Sveitarfélagið Vogar

Suðurkjördæmi hefur 10 sæti á Alþingi, þar af eitt jöfnunarsæti. Kjördæmið er hið gamla Suðurlandskjördæmi að viðbættum Hornafirði sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi og Suðurnesjum sem áður voru í Reykjaneskjördæmi. Kjördæmið var myndað með nýrri kjördæmaskipan árið 2000, en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í Alþingiskosningum 2003.

Mynd með færslu

Þingmannalisti 2016

 1. Páll Magnússon (D)
 2. Sigurður Ingi Jóhannsson (B)
 3. Ásmundur Friðriksson (D)
 4. Smári McCarthy (P)
 5. Vilhjálmur Árnason (D)
 6. Ari Trausti Guðmundsson (V)
 7. Silja Dögg Gunnarsdóttir (B)
 8. Unnur Brá Konráðsdóttir (D)
 9. Jóna Sólveig Elínardóttir (C)
 10. Oddný G Harðardóttir (S)

Þingmannalisti 2013

 1. Sigurður Ingi Jóhannsson (B)
 2. Ragnheiður Elín Árnadóttir (D)
 3. Silja Dögg Gunnarsdóttir (B)
 4. Unnur Brá Konráðsdóttir (D)
 5. Páll Jóhann Pálsson (B)
 6. Oddný G. Harðardóttir (S)
 7. Ásmundur Friðriksson (D)
 8. Haraldur Einarsson (B)
 9. Vilhjálmur Árnason (D)
 10. Páll Valur Björnsson (A)