Reykjavíkurkjördæmi norður

Þingmenn
 -kjördæmakjörnir
 -jöfnunarmenn
11
9
2
Sveitarfélög 1
Kosningar 2009 2013 2014
Kjósendur á kjörskrá 43.784 45.523 46.051
Fjöldi á bakvið hvert þingsæti 3.980 4.138 4.186
Kjörsókn 83,1% 79,0% 77,9%

Reykjavíkurkjördæmi norður hefur 11 sæti á Alþingi, þar af tvö jöfnunarsæti. Landskjörstjórn skiptir Reykjavíkurborg niður í tvö kjördæmi og miðar þar við þjóðskrá fimm vikum fyrir kjördag, reynt er að gæta þess að álíka margir búi í hvoru kjördæmi og að þau myndi sem samfelldasta heild. Reykjavík hefur hingað til verið skipt upp í norður og suðurkjördæmi og mörkin liggja í grófum dráttum meðfram Vesturlandsvegi, Miklubraut og Hringbraut. Í kosningunum 2003 voru mörkin látin fylgja Suðurlandsvegi frá gatnamótunum við Vesturlandsveg þannig að Grafarholt lenti í norðurkjördæminu en fyrir kosningarnar 2007 voru mörkin látin liggja um mitt hverfið þannig að það skiptist á milli suður- og norðurkjördæmanna. Kjördæmið var búið til með nýrri kjördæmaskipan árið 2000. Fyrst var kosið samkvæmt þessari skipan í Alþingiskosningum 2003. Fjöldi kjósenda á kjörskrá á hvert þingsæti var 3.892 í kosningunum 2003.

Mynd með færslu

Þingmannalisti 2016

 1. 1. Guðlaugur Þór Þórðarson (D)
 2. 2. Katrín Jakobsdóttir (V)
 3. 3. Birgitta Jónsdóttir (P)
 4. 4. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D)
 5. 5. Þorsteinn Víglundsson (C)
 6. 6. Steinunn Þóra Árnadóttir (V)
 7. 7. Björn Leví Gunnarsson (P)
 8. 8. Birgir Ármannsson (D)
 9. 9. Björt Ólafsdóttir (A)
 10. 10. Andrés Ingi Jónsson (V)
 11. 11. Halldóra Mogensen (P)

   

Þingmannalisti 2013

 1. Illugi Gunnarsson (D)
 2. Frosti Sigurjónsson (B)
 3. Katrín Jakobsdóttir (V)
 4. Össur Skarphéðinsson (S)
 5. Brynjar Níelsson (B)
 6. Björt Ólafsdóttir (A)
 7. Sigrún Magnúsdóttir (B)
 8. Árni Þór Sigurðsson (V)
 9. Birgir Ármannsson (D)
 10. Helgi Hrafn Gunnarsson (Þ)
 11. Valgerður Bjarnadóttir (S)