Kaldrananeshreppur

Mús gangsetti dráttarvél
Svo virðist sem mús eða mýs hafi sett traktor í gang á Drangsnesi í gærmorgun. Íbúi í þorpinu hafði samband við lögreglu í gærmorgun og tilkynnti að hann hefði þá skömmu áður komið að dráttarvél sinni og virtist hún hafa farið í gang af sjálfsdáðun.
24.10.2011 - 15:59
Úrslitin ljós í Kaldrananeshreppi
Aðalmenn í sveitarstjórn í Kaldrananeshreppi eru Jenný Jensdóttir, Guðbrandur Sverrisson, Óskar Torfason, Magnús Ásbjörnsson og Sunna Einarsdóttir.
29.05.2010 - 20:30
  •