epa09544008 Liverpool's Mohamed Salah (L) celebrates after scoring the 5-0 lead during the English Premier League soccer match between Manchester United and Liverpool FC in Manchester, Britain, 24 October 2021.  EPA-EFE/PETER POWELL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications
24.10.2021 - 17:29

Liverpool niðurlægði Man Utd á Old Trafford

Mohamed Salah skoraði þrennu þegar Liverpool burstaði Manchester United 0-5 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. VAR ógilti mark sem Cristiano Ronaldo skoraði fyrir United sem missti svo Paul Pogba út af með rauða spjaldið 15 mínútum eftir að hann kom inn á af varamannabekknum.
epa09540549 Mikaela Shiffrin of the United States in action during the Women's Alpine Skiing World Cup race in Soelden, Austria, 23 October 2021.  EPA-EFE/PHILIPP GUELLAND
24.10.2021 - 16:58

Sjötugasti heimsbikarsigur Shiffrin

Heimsbikarinn í alpagreinum hófst í Austurríki um helgina þegar keppt var í stórsvigi. Þar tryggði hin bandaríska Mikaela Shiffrin sér sinn sjötugasta heimsbikarsigur og er hún sú þriðja í sögu heimsbikarsins til að ná þeim áfanga.
epa09543871 Real Madrid's players celebrate their victory after the Spanish LaLiga soccer match between FC Barcelona and Real Madrid at Camp Nou stadium in Barcelona, Catalonia, Spain, 24 October 2021.  EPA-EFE/Alberto Estevez
24.10.2021 - 16:38

Tvö mörk í viðbótartíma í El Clasico- sigri Real Madrid

Tvö mörk voru skoruð í viðbótartíma þegar Real Madrid vann Barcelona í 1-2 í „El Clasico"- viðureign liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þetta er fjórði sigur Real Madrid í röð gegn Barcelona en það gerðist síðast árið 1965.
epa09543300 Mai Murakami of Japan in action during the Women's Floor Final at the 50th FIG Artistic Gymnastics World Championships in Kitakyushu, Japan, 24 October 2021.  EPA-EFE/KIMIMASA MAYAMA
24.10.2021 - 16:12

„VAR" dómgæsla réði úrslitum á HM í fimleikum

Heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum lauk í Japan í dag og er árangur Bandaríkjanna á mótinu einn sá versti í áratugi. Mikil dramatík var í úrslitum á gólfi í kvennaflokki þar sem myndbandsdómgæsla réði úrslitum.
epa09543618 West Ham United's Aaron Cresswell (L) and team mate Declan Rice celebrate their win after the English Premier League soccer match between West Ham United and Tottenham Hotspur at the London Stadium in London, Britain, 24 October, 2021.  EPA-EFE/ANDY RAIN EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
24.10.2021 - 15:12

West Ham upp í 4. sæti með sigri á Tottenham

West Ham fór upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag með 1-0 sigri á Tottenham. Leicester lyfti sér upp í 9. sæti með 2-1 sigri á Brentford.
Mynd með færslu
24.10.2021 - 14:46

ÍBV naumlega áfram í Evrópubikarnum

ÍBV komst í dag nokkuð óvænt áfram í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handbolta með sigri á PAOK í Þessalóniku í Grikklandi. ÍBV tapaði nefnilega fyrri leik liðanna í gær með 5 marka mun en Eyjakonur svöruðu fyrir það með 7 marka sigri í dag.