Mynd með færslu
22.01.2021 - 15:03

Rafíþróttadeildir: „Spretta núna upp eins og gorkúlur“

Rafíþróttadeildum um allt land hefur fjölgað mikið síðustu árin og skilningur á rafíþróttum aukist. Uppbyggingin hefur verið mest innan stóru íþróttafélaganna en slík starfsemi nær í auknu mæli til smærri staða. Í Bolungarvík er nýbúið að stofna rafíþróttafélag og á Egilsstöðum tók móðir tölvuleikjaspilara sig til og stofnaði rafíþróttadeild eftir að hafa fengið nýja sýn á áhugamál sonarins.
epa08958161 Players of Portugal celebrate after winning the Main Round match between Switzerland and Portugal at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 22 January 2021.  EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL
22.01.2021 - 16:00

Portúgal vann nauðsynlegan sigur á Sviss

Portúgal á áfram góða möguleika á að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum HM karla í handbolta. Portúgal vann Sviss með fjögurra marka mun í fyrsta leik dagsins í milliriðli Íslands.
epa08942655 Iceland's head coach Gudmundur Gudmundsson reacts during the match between Algeria and Iceland at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 15 January 2021.  EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL
22.01.2021 - 13:44

Þrjár breytingar á leikmannahópi dagsins

Guðmundur Guðmundsson gerir þrjár breytingar á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Frakklandi í milliriðli HM í dag.
Mynd með færslu
22.01.2021 - 11:59

María til liðs við Manchester United

Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er gengin til liðs við Manchester United á Englandi frá Chelsea. Hún samdi til loka leiktíðarinnar 2022-2023.
epa08952607 Switzerland's Roman Sidorowicz (L) and Ellidi Snaer Vidarsson of Iceland in action during the main round match between Switzerland and Iceland at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 20 January 2021.  EPA-EFE/URS FLUEELER
22.01.2021 - 06:00

HM í dag: Ísland mætir Frakklandi í milliriðli

Ísland og Frakkland eigast við í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi klukkan 17 í dag. Frakkar eru á toppi riðilsins með sex stig en Ísland er í 4. sæti með tvö stig.
epa08758173 (FILE) Olympic rings with the Japanese national flag at the Japan Olympic Museum in Tokyo, Japan, 29 June 2020. (reissued 20 October 2020). The British government announced on 19 October that a Russian military intelligence agency had launched cyberattacks on the postponed Tokyo Olympics and Paralympics targeting logistics services and sponsor companies.  EPA-EFE/FRANCK ROBICHON
22.01.2021 - 04:07

Suga neitar því að Japanir vilji hætta við Ólympíuleika

Yoshihide Suga, forsætisráðherra Japans, segist harðákveðinn í þeirri fyrirætlan sinni að sjá til þess, að Ólympíuleikarnir verði haldnir í Tókíó í sumar, eins og að er stefnt. Suga lýsti þessu yfir eftir að því var haldið fram í breska blaðinu The Times að japanska ríkisstjórnin hefði ákveðið að hætta við að halda leikana vegna kórónaveirufaraldursins og leitaði nú leiða til að bjarga andlitinu.