Mynd með færslu
14.04.2021 - 22:20

Lögregla sendi leikmenn heim sem áttu að vera í sóttkví

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í morgun afskipti af þremur nýjum leikmönnum knattpyrnufélagsins Kórdrengjum, sem leikur í 1. deild karla, þar sem þeir áttu að vera í sóttkví, samkvæmt gagnagrunni smitrakningateymisins.
epa09135803 Liverpool's Georginio Wijnaldum (L) in action against Real Madrid's Luka Modric (R) during the UEFA Champions League quarter final, second leg soccer match between Liverpool FC and Real Madrid in Liverpool, Britain, 14 April 2021.  EPA-EFE/Peter Powell
14.04.2021 - 20:56

Real Madrid og Manchester City í undanúrslit

Liverpool og Real Madrid gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í seinni leiknum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Anfield í Liverpool í kvöld. Real Madrid vann fyrri leikinn á Spáni 3-1 og fór því áfram í undanúrslit. Í Þýskalandi vann Manchester City 2-1 sigur á Dortmund og rimmuna samanlagt 4-2.
epa09088590 Lovisa Thompson (R) of Iceland in action Jurate Zilinskaite of Lithuania during the 2021 World Women's Handball Championship European qualification match between Iceland and Lithuania in Skopje, Republic of North Macedonia, 21 March 2021.  EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI
14.04.2021 - 20:34

Lovísa: Ég hef bullandi trú á þessu

„Við vitum að möguleika Slóvena er mun meiri en okkar en á meðan það er möguleiki vinnum við með það. Það er alveg raunhæfur möguleiki að við komumst á HM,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handbolta, um möguleika Íslands í umspilsleikjunum sem framundan eru gegn Slóveníu.
epa09088542 Asdis Gudmundsdottir of Iceland (R) in action against Jurate Zilinskaite of Lithuania (L) during the 2021 World Women's Handball Championship European qualification match between Iceland and Lithuania in Skopje, Republic of North Macedonia, 21 March 2021.  EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI
14.04.2021 - 20:17

Ásdís: Þetta er svolítið púsluspil

„Þetta er bara geggjað að vera komin í hópinn. Stelpurnar hafa tekið þvílíkt vel á móti mér og eru bara svo skemmtilegar,“ segir Ásdís Guðmundsdóttir sem fékk skyndilega stórt hlutverk í íslenska handboltalandsliðinu þegar Steinunn Björnsdóttir meiddist illa í fyrsta leik undankeppninnar.
epa08942773 Players of the Iceland team celebrate after the match between Algeria and Iceland at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 16 January 2021.  EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL
14.04.2021 - 17:55

Handboltalandsliðið á ferð og flugi í lok mánaðar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktíma fyrir þá leiki sem á eftir að spila í undankeppni EM karla í handbolta 2022. Ísland er í góðri stöðu í sínum riðli en þeir þrír leikir sem íslenska liðið á eftir verða leiknir í þremur löndum á sex dögum í lok apríl. RÚV sýnir alla leikina í beinni útsendingu.
Mynd með færslu
14.04.2021 - 15:40

Landsliðshópur Íslands gegn Slóveníu

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið sextán leikmanna hóp sem fer til Slóveníu og mætir þar heimakonum í umspili um sæti á HM kvenna í handbolta.