epa08958356 Iceland's Bjarki Mar Elisson reacts during the match between Iceland and France at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 22 January 2021.  EPA-EFE/Petr David Josek / POOL
22.01.2021 - 18:52

„Finnst þeir leiðinlegir gæjar bara að horfa á þá“

„Fyrst og fremst er þetta bara hrikalega svekkjandi. Mér fannst við vera með þá varnarlega. Mér fannst vera lag að vinna þá núna,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður Íslands eftir tveggja marka tap, 28-26 á Frakklandi á HM í handbolta í kvöld.
epa08958471 Players of Iceland react during the match between Iceland and France at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 22 January 2021.  EPA-EFE/Petr David Josek / POOL
22.01.2021 - 18:30

Tap þrátt fyrir hetjulega frammistöðu

Ísland mátti þola tveggja marka tap á móti sterku liði Frakka, 28-26 í milliriðlakeppni HM karla í handbolta í Egyptalandi. Íslenska liðið spilaði góðan leik og var í fínum séns að vinna leikinn.
Mynd með færslu
22.01.2021 - 15:58

„Hörkuverkefni að glíma við fyrir þetta unga lið okkar“

Ísland mætir Frakklandi á eftir í öðrum leik í milliriðli. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir Frakkland með gríðarlega öflugt lið og að það verði hörkuverkefni fyrir ungt lið Íslands.
Mynd með færslu
22.01.2021 - 15:03

Rafíþróttadeildir: „Spretta núna upp eins og gorkúlur“

Rafíþróttadeildum um allt land hefur fjölgað mikið síðustu árin og skilningur á rafíþróttum aukist. Uppbyggingin hefur verið mest innan stóru íþróttafélaganna en slík starfsemi nær í auknu mæli til smærri staða. Í Bolungarvík er nýbúið að stofna rafíþróttafélag og á Egilsstöðum tók móðir tölvuleikjaspilara sig til og stofnaði rafíþróttadeild eftir að hafa fengið nýja sýn á áhugamál sonarins.
epa08958161 Players of Portugal celebrate after winning the Main Round match between Switzerland and Portugal at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 22 January 2021.  EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL
22.01.2021 - 16:00

Portúgal vann nauðsynlegan sigur á Sviss

Portúgal á áfram góða möguleika á að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum HM karla í handbolta. Portúgal vann Sviss með fjögurra marka mun í fyrsta leik dagsins í milliriðli Íslands.
epa08942655 Iceland's head coach Gudmundur Gudmundsson reacts during the match between Algeria and Iceland at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 15 January 2021.  EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL
22.01.2021 - 13:44

Þrjár breytingar á leikmannahópi dagsins

Guðmundur Guðmundsson gerir þrjár breytingar á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Frakklandi í milliriðli HM í dag.