Íþróttir í spilara

Mynd með færslu
27.09.2020 - 22:04

Tvö rauð spjöld og dramatík í lokin

Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í kvöld. Í báðum leikjum var boðið upp á dramatík á lokamínútum leiksins.
epa08702065 Jamie Vardy (R) of Leicester celebrates after scoring his second goal during the English Premier League match between Manchester City and Leicester City in Manchester, Britain, 27 September 2020.  EPA-EFE/Cath Ivill / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
27.09.2020 - 20:44

Leicester skoraði fimm mörk á móti Man City

Varnarleikur Man City var í molum gegn Leicester í dag en liðið fékk á sig fimm mörk. Varnarleikur Wolves var ekki mikið betri þegar að liðið fékk á sig fjögur mörk gegn West Ham.
Mynd með færslu
27.09.2020 - 19:15

Hallgrímur Mar með þrennu gegn Gróttu

Staða KA í deildinni hefur batnað mikið að undanförnu en þeir fjarlægðust fallsvæðið enn frekar í dag með góðum útisigri gegn Gróttu þar sem Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þrennu.
Mynd með færslu
27.09.2020 - 17:23

Auðveldur sigur Breiðabliks gegn ÍBV

Einn leikur fór fram í efstu deild kvenna í fótbolta í dag. Breiðablik mætti ÍBV í Kópavogi í leik sem átti upphaflega að fara fram í gær. Breiðablik átti ekki í neinum vandræðum og skoraði átta mörk í dag án þess að fá á sig mark.
Mynd með færslu
27.09.2020 - 17:07

Víkingamótaröðinni lauk með Eldslóðinni í dag

Utanvegahlaupið Eldslóðin var hlaupin í fyrsta sinn í dag en 272 keppendur voru skráðir til leiks.
Mynd með færslu
27.09.2020 - 16:46

Víti og tvö rauð spjöld í Vesturbænum

Þremur leikjum er nú lokið í efstu deild karla í fótbolta í dag. Mesta dramatíkin var á heimavelli KR-inga þar sem Sam Hewson tryggði Fylki sigur með marki á lokasekúndum leiksins. FH-ingar sigruðu Fjölni í Kaplakrika og ÍA og Víkingur R. gerðu jafntefli í fjögurra marka leik.