Íþróttafréttir miðvikudags
Mynd með færslu
18.05.2022 - 08:06

Allt undir á Hlíðarenda í kvöld

Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, miðvikudag, í lifandi uppfærslu. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað.
epa09953783 Southampton goalkeeper Alex McCarthy is beaten as Liverpool score their second goal during the English Premier League soccer match between Southampton FC and Liverpool FC in Southampton, Britain, 17 May 2022.  EPA-EFE/TOLGA AKMEN EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications
17.05.2022 - 20:39

Sigur Liverpool framlengir titilbaráttuna

Liverpool lagði Southampton að velli 1-2 á útivelli í kvöld. Sigurinn var Liverpool mönnum afar mikilvægur því nú munar aðeins einu stigi á City á toppnum og Liverpool í öðru sætinu fyrir lokaumferðina.
Myndskeið
epa08636476 Players of Lyon hold up the trophy as they celebrate winning the UEFA Women Champions League final between Vfl Wolfsburg and Olympique Lyon in San Sebastian, Spain, 30 August 2020.  EPA-EFE/Villar Lopez / POOL
17.05.2022 - 17:54

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar sýndur á RÚV

Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna í fótbolta verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV á laugardaginn kemur kl.17. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Lyon mæta þá ríkjandi Evrópumeisturum Barcelona.
Mynd með færslu
17.05.2022 - 16:00

Stórsigur í fyrsta leik hjá íshokkílandsliði kvenna

Kvennalandslið Íslands hóf í dag leik í b-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkí. Keppt er í Zagreb í Króatíu og var fyrsti leikur Íslands gegn Suður-Afríku. Íslenska liðið vann stórsigur, 10-1.
Íþróttafréttir þriðjudags
Mynd með færslu
17.05.2022 - 21:30

Hafnarfjarðarliðin þau síðustu í 16-liða úrslitin

Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, þriðjudag, í lifandi uppfærslu. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað.
Mynd með færslu
16.05.2022 - 21:45

Breiðablik sannfærandi á heimavelli meistaranna

Sjöttu umferð Bestu deildar karla lauk í kvöld með þremur leikjum. Í stórleikur kvöldsins vann Breiðablik sannfærandi 3-0 sigur á Íslandsmeisturum Víkings. Liðin tvö háðu harða baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra.