Íþróttir í spilara

Mynd með færslu
13.07.2020 - 11:37

Stjarnan snýr aftur á fótboltavöllinn í kvöld

Fjórir leikir eru í sjöttu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. Lið Stjörnunnar leikur sinn fyrsta leik frá 21. júní þegar liðið sækir Val heim.
epa08543021 (FILE) -  A general view of the Etihad stadium before the English Premier League match between Manchester City and Chelsea in Manchester, Britain, 23 November 2019 (reissued 13 July 2020). The international Court of Arbitration for Sport (CAS) on 13 July 2020 lifted the two-year Champions League ban for English Premier League side Manchester City. Manchester City was banned by the UEFA from the Champions League for the two seasons for having broken financial fair play rules.  EPA-EFE/JON SUPER EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications
13.07.2020 - 09:09

Banni Manchester City snúið við

Alþjóða íþróttadómstóllinn í Sviss, CAS, sneri í morgun við banni Manchester City frá Evrópukeppnunum í fótbolta. Sekt City var einnig lækkuð um tvo þriðju. Reiðarslag fyrir reglur UEFA um fjárhagsmál fótboltaliða.
Mynd með færslu
12.07.2020 - 21:06

Annar sigur Víkinga kom í Kórnum

Víkingur R. vann 2-0 sigur á HK í seinni leik kvöldsins í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Óttar Magnús Karlsson skoraði sitt sjötta mark í jafnmörgum leikjum í deildinni.
Mynd með færslu
12.07.2020 - 20:20

Líf og fjör á Símamótinu um helgina

Símamótið í fótbolta fór fram í Kópavogi um helgina. Yfir 2000 keppendur létu þar ljós sitt skína og var gleðin við völd.
Mynd með færslu
12.07.2020 - 18:52

Stórsigur Skagamanna á Seltjarnarnesi

Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hófst í dag er nýliðar Gróttu tóku á móti ÍA á Seltjarnarnesi. Þar var sigur Skagamanna aldrei í hættu.
epa08542103 Son Heung-min (R) of Tottenham in action against David Luiz (L) of Arsenal during the English Premier League soccer match between Tottenham Hotspur and Arsenal FC in London, Britain, 12 July 2020.  EPA-EFE/Tim Goode/NMC/Pool EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
12.07.2020 - 17:25

Tottenham vann Norður-Lundúnaslaginn

Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á Arsenal í nágrannaslag liðanna á heimavelli þeirra fyrrnefndu í Norður-Lundúnum í dag. Með sigrinum fara þeir hvítklæddu upp fyrir granna sína í töflunni.