Mynd með færslu
03.08.2021 - 11:02

Frjálsíþróttafólkið sem fylgjast þarf með á ÓL

Sigurbjörn Árni Arngrímsson, frjálsíþróttalýsandi, fékk það erfiða verkefni að velja þrjár frjálsíþróttastjörnur Ólympíuleikanna í Tókýó sem nú fara fram. Val Sigurbjörns byggðist á því að fólkið sem um ræðir á allt möguleika á verðlaunum úr fleiri en einni grein.
epa09390423 Simone Biles of the USA competes in the Women's Balance Beam Final during the Artistic Gymnastics events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Ariake Gymnastics Centre in Tokyo, Japan, 03 August 2021.  EPA-EFE/HOW HWEE YOUNG
03.08.2021 - 09:55

Biles kom til baka og náði í brons

Fimleikakonan Simone Biles nældi sér í brons á slá á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Biles hefur lítið sem ekkert tekið þátt á mótinu til þessa eins og frægt er orðið en hún dró sig úr keppni í fjölþraut og úr keppni á öllum áhöldum nema slánni.
epa09390325 Norway’s Magnus Gullerud (down) in action during the Men's Quarterfinal match between Denmark and Norway of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Yoyogi National Stadium in Tokyo, Japan, 03 August 2021.  EPA-EFE/FRANCK ROBICHON
03.08.2021 - 09:38

Danir í undanúrslit eftir öruggan sigur á Noregi

Heims- og Ólympíumeistararnir í danska karlalandsliðinu í handbolta geta enn varið Ólympíutitil sinn. Danir unnu öruggan sigur á Noregi, 31-25 í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í Tókýó.
epa09378732 Spain handball team prior to the Men's Handball preliminary round match between France and Spain at the Handball events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Yoyogi National Gymnasium arena in Tokyo, Japan, 30 July 2021.  EPA-EFE/WU HONG
03.08.2021 - 05:45

Sterk endurkoma Spánverja gegn Svíþjóð

Evrópumeistarar Spánar eru komnir í undanúrslit í handbolta karla á Ólympíuleikunum. Þeir lögðu Svíþjóð í morgun með 34 mörkum gegn 33 eftir að hafa verið undir rúmlega þrjá fjórðu hluta leiksins.
epa09389245 Karsten Warholm of Norway celebrates after winning the Men's 400m Hurdles final at the Athletics events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Olympic Stadium in Tokyo, Japan, 03 August 2021.  EPA-EFE/VALDRIN XHEMAJ
03.08.2021 - 03:45

Warholm setti ótrúlegt heimsmet

Norðmaðurinn Karsten Warholm varð nú rétt í þessu Ólympíumeistari í 400 m grindahlaupi karla á nýju heimsmeti. Hann varð fyrsti maðurinn í sögunni til að hlaupa greinina á undir 46 sekúndum.
epa09378762 Nikola Karabatic of France (C) in action during the Men's Handball preliminary round match between France and Spain at the Handball events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Yoyogi National Gymnasium arena in Tokyo, Japan, 30 July 2021.  EPA-EFE/WU HONG
03.08.2021 - 02:08

Barein steinlá fyrir Frakklandi

Franska karlalandsliðið í handbolta mun spila til verðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það varð ljóst eftir að Frakkar rótburstuðu Barein í 8-liða úrslitum, 42-28.