Mynd með færslu
07.03.2021 - 22:01

Keflavík áfram á toppnum eftir leiki kvöldsins

Fjórum leikjum er lokið í Dominosdeild karla í körfubolta. Keflavík er áfram með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar eftir sigur á Þór Þorlákshöfn. Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Hetti.
epa09060116 Gareth Bale (R) of Tottenham celebrates with teammate Harry Kane (L) after scoring the 2-1 lead during the English Premier League soccer match between Tottenham Hotspur and Crystal Palace in London, Britain, 07 March 2021.  EPA-EFE/Julian Finney / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
07.03.2021 - 21:08

Harry Kane skoraði tvö og lagði upp tvö

Lokaleikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld var viðureign Tottenham og Crystal Palace.
Mynd með færslu
07.03.2021 - 20:30

„Ég mun seint gleyma þessum degi“

Keppt var til úrslita á Íslandsmótinu í borðtennis í dag í TBR-húsinu. Í einstaklingskeppninni freistuðu þau Ingi Darvis og Agnes Brynjarsdóttir úr Víkingi þess að verja Íslandsmeistaratitla sína.
epa08999701 FC Barcelona's Aron Palmarsson (back) in action during the EHF Champions League handball match between FC Barcelona and Telekom Veszprem in Barcelona, Spain, 09 February 2021.  EPA-EFE/Enric Fontcuberta
07.03.2021 - 20:28

Bikar­meistari með Barcelona fjórða árið í röð

Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson fagnaði sínum fjórða bikarmeistaratitli með Barcelona í dag er Börsungar unnu öruggan sigur á Abanca Ademar, 35-27.
epa09059853 Luke Shaw (2-L) of Manchester United celebrates with teammates after scoring during the English Premier League soccer match between Manchester City and Manchester United in Manchester, Britain, 07 March 2021.  EPA-EFE/Peter Powell / POOL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications.
07.03.2021 - 18:23

Manchester United vann City í nágrannaslagnum

Manchester-liðin tvö, United og City, áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. United tókst að minnka forskot City í 11 stig með sigri á útivelli.
Mynd með færslu
07.03.2021 - 17:16

Guðlaug Edda kom fyrst í mark í Flórída

Þríþraut­ar­kon­an Guðlaug Edda Hann­es­dótt­ir kom fyrst í mark á sterku sprettþrautarmóti í Clermont í Flórída í gær.