Mynd með færslu
26.02.2021 - 20:27

Nýtt Íslandsmet hjá Guðbjörgu Jónu

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, hlaupari í ÍR, setti í dag nýtt Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna innanhúss þegar hún hljóp á 7,46 sekúndum.
Mynd með færslu
26.02.2021 - 19:15

Margir minnast Quintana á samfélagsmiðlum

Í dag hafa fjölmargir minnst Alfredo Quintana á samfélagsmiðlum en þessi markvörður Porto og portúgalska landsliðsins lést í dag.
Mynd með færslu
26.02.2021 - 17:29

Almarr Ormarsson í Val

Íslandsmeistarar Vals halda áfram að styrkja sig og nú hefur Almarr Ormarsson gengið til liðs við Val.
epa08123275 Portugal's goalkeeper Alfredo Quintana Bravo during the EHF Handball Men European Championship match between Portugal and Bosnia-Herzegovina in Trondheim, Norway, 12 January 2020.  EPA-EFE/Ole Martin Wold  NORWAY OUT
26.02.2021 - 14:23

Al­fredo Quint­ana er látinn

Al­fredo Quint­ana, landsliðsmarkmaður Portúgals í handbolta, er látinn 32 ára að aldri. Quint­ana lenti í hjartastoppi á æfingu hjá Porto á sunnudag.
Mynd með færslu
26.02.2021 - 13:25

Oddur Grétars áfram í Þýskalandi

Oddur Grétarsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samning sinn við Bal­ingen-Weilstetten. Hann verður því hjá þýska félaginu að minnsta kosti fram til vorsins 2022.
Mynd með færslu
26.02.2021 - 10:09

Tólf leikja bann fyrir að hafa hótað fólki með byssu

Malik Beasley, einn lykilmanna Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið úrskurðaður í 12 leikja bann í deildinni eftir að hafa hlotið dóm fyrir að hóta fólki með byssu.