Íþróttir í spilara

epa08064450 Captain Tiger Woods of the United States team plays a shot from the first tee during the first round of the Presidents Cup golf tournament at the Royal Melbourne Golf Club in Melbourne, Australia, 12 December 2019  EPA-EFE/SCOTT BARBOUR AUSTRALIA AND NEW ZEALAND  EDITORIAL USE ONLY
19.09.2020 - 09:39

Tiger ekki í gegnum niðurskurð - Reed efstur

Opna bandaríska meistaramótið í golfi fer fram þessa dagana á Winged Foot vellinum í New York. Sigurvegarinn frá því 2018, Patrick Reed, leiðir eftir tvo hringi en Tiger Woods hefur lokið leik þar sem hann slapp ekki í gegnum niðurskurð.
Mynd með færslu
18.09.2020 - 21:10

Ótrúlegur endasprettur tryggði Selfyssingum stig

Magnaður endasprettur tryggði Selfyssingum stig gegn KA í kvöld. KA var með fimm marka forystu þegar aðeins átta mínútur voru til leiksloka en Selfyssingar gáfust ekki upp og tryggðu sér jafntefli með marki á lokasekúndum leiksins.
epaselect epa08679457 Bayern's Serge Gnabry (C) scores the opening goal during the German Bundesliga soccer match between FC Bayern Munich and FC Schalke 04 in Munich, Germany, 18 September 2020.  EPA-EFE/LUKAS BARTH-TUTTAS CONDITIONS - ATTENTION: The DFL regulations prohibit any use of photographs as image sequences and/or quasi-video.
18.09.2020 - 20:27

Evrópumeistararnir byrja á stórsigri

Opnunarleikur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld og meistarar síðasta tímabils, Bayern München, fóru vel af stað og gjörsamlega rústuðu Schalke 8-0. Serge Gnabry skoraði þrennu í leiknum og Leroy Sane komst einnig á blað í sínum fyrsta leik fyrir liðið. 
Mynd með færslu
18.09.2020 - 19:13

Ótrúlegur 19 marka sigur Vals

Valur er með fullt hús stiga í Olís-deild karla en liðið vann ÍR í kvöld með 19 marka mun. ÍR-ingar hafa nú tapað báðum leikjum sínum í deildinni og eru því án stiga.
Mynd með færslu
18.09.2020 - 19:04

Stórleikur Sveindísar Jane kom ekki á óvart

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann stórsigur á landsliði Lettlands í gær. Augljós gæðamunur var á liðunum í gær og sigurinn var aldrei í hættu. Markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins fagnar samkeppni í liðinu og segir stórleik nýliða ekki koma á óvart.
Mynd með færslu
18.09.2020 - 18:56

Fimm leikja bann fyrir að ráðast á áhorfanda

Þýski varnarmaðurinn Toni Leistner sem leikur með Hamburg í Þýskalandi, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og gert að greiða háa sekt eftir að hafa ráðist á áhorfanda í leik Hamburg og Dynamo Dresden í þýsku bikarkeppninni á mánudaginn.