epa09385606 Lamont Marcell Jacobs of Italy celebrates winning the Men's 100m final at the Athletics events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Olympic Stadium in Tokyo, Japan, 01 August 2021.  EPA-EFE/DIEGO AZUBEL
01.08.2021 - 13:17

Ítalinn Jacobs vann gull í 100 metra hlaupi karla

Lamont Marcell Jacobs frá Ítalíu tryggði sér Ólympíugullið í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Jacobs hljóp á 9,80 sekúndum sem er hans besti tími í greininni.
epa09385490 Yulimar Rojas of Venezuela competes in the Women's triple jump final during the Athletics events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Olympic Stadium in Tokyo, Japan, 01 August 2021.  EPA-EFE/HOW HWEE YOUNG
01.08.2021 - 12:57

Bætti 26 ára gamalt heimsmet um 17 sentímetra

Yulimar Rojas frá Venezúela setti nýtt heimsmet í þrístökki á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag.
epa09384759 Alexandar Zverev of Germany in action during the Men's Single gold medal match during the Tennis events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Ariake Coliseum in Tokyo, Japan, 01 August 2021.  EPA-EFE/MAST IRHAM
01.08.2021 - 12:17

Fyrsta Ólympíugullið í tennis til Þjóðverja síðan 1988

Þjóðverjinn Alexander Zverev er Ólympíumeistari í einliðaleik karla í tennis eftir að hafa unnið Rússann Karen Khachanov í úrslitum.
epa09287891 A recyclable cardboard bed and mattress for athletes during a media tour at the Olympic and Paralympic Village for the Tokyo 2020 Games, constructed in the Harumi waterfront district of Tokyo, Japan, 20 June 2021. Athletes and officials at the Olympics will be subject to a range of penalties should they break virus protocols during the Tokyo Games.  EPA-EFE/AKIO KON / POOL
01.08.2021 - 07:59

„Ég tek kannski svona rúm með mér heim“

Það hefur mikið verið rætt um rúmin sem keppendur, þjálfarar og fylgdarlið þeirra eru látin sofa á í Ólympíuþorpinu í Tókýó. Rúmin eru heldur ekkert venjuleg, því Japanir ákváðu að útbúa rúm úr pappakössum fyrir sína gesti á þessum Ólympíuleikum. Við spurðum Íslendingana í Ólympíuþorpinu hvernig sé að sofa á þessum framúrstefnulegu og umhverfisvænu rúmum.
epa09383987 Xander Schauffele of USA tees off on the fourth tee during the Men's Individual Stroke Play Round 4 at the Golf events of the Tokyo 2020 Olympic Games at the Kasumigaseki Country Club in Kawagoe, Japan, 01 August 2021.  EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS
01.08.2021 - 07:16

Schauffele Ólympíumeistari karla í golfi

Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele varð í morgun Ólympíumeistari karla í golfi. Hann var með forystuna fyrir lokahringinn í dag og náði að halda aftur af atlögum keppinautanna.
epa09378350 Coach Aron Krist Kristjansson of Bahrain reacts during the Men's Handball preliminary round match between Bahrain and Japan at the Tokyo 2020 Olympic Games at the Yoyogi National Gymnasium arena in Tokyo, Japan, 30 July 2021.  EPA-EFE/WU HONG
01.08.2021 - 06:59

„Eins og fyrir aðra að vinna titilinn“

Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, var eðlilega mjög sáttur við sæti í 8-liða úrslitum handboltakeppninnar í Tókýó. Hann segir mótið ákveðinn sigur fyrir asískan handbolta. Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, segist stoltur af frammistöðu sinna manna, sem unnu Portúgal í dag.