Beint
Mynd með færslu
17.05.2022 - 14:02

Ísland mætir Suður-Afríku í íshokkí

Kvennalandslið Íslands hefur í dag leik í b-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkí. Keppt er í Zagreb í Króatíu og fyrsti leikur Íslands er gegn Suður-Afríku. Beint streymi frá leiknum má sjá hér, en flautað var til leiks kl. 14.
Íþróttafréttir þriðjudags
Mynd með færslu
17.05.2022 - 12:40

Titilvörnin hefst austur á fjörðum

Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, þriðjudag, í lifandi uppfærslu. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað.
Mynd með færslu
16.05.2022 - 21:45

Breiðablik sannfærandi á heimavelli meistaranna

Sjöttu umferð Bestu deildar karla lauk í kvöld með þremur leikjum. Í stórleikur kvöldsins vann Breiðablik sannfærandi 3-0 sigur á Íslandsmeisturum Víkings. Liðin tvö háðu harða baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra.
Mynd með færslu
16.05.2022 - 19:56

Emil lenti aftur í hjartastoppi í síðustu viku

Fótboltamaðurinn Emil Pálsson lenti í hjartastoppi á æfingu með FH í síðustu viku. Hann lenti sömuleiðis í hjartastoppi í leik með Sogndal í Noregi í nóvember á síðasta ári en hafði fengið grænt ljós frá læknum til að spila aftur.
Mynd með færslu
16.05.2022 - 18:08

Fetar í fótspor Cavallo og kemur út úr skápnum

Jake Daniels, 17 ára leikmaður Blackpool á Englandi, hefur greint frá því opinberlega að hann sé samkynhneigður. Hann er með því annar spilandi atvinnumaðurinn í fótbolta sem greinir frá samkynhneigð sinni en á síðasta ári var Ástrali sem gerði það sama í þeirri von að fleiri myndu feta í hans spor.
Íþróttafréttir mánudags
epa09951835 Bruno Guimaraes (C) of Newcastle celebrates after scoring the 2-0 goal during the English Premier League soccer match between Newcastle United and Arsenal FC in Newcastle, Britain, 16 May 2022.  EPA-EFE/PETER POWELL EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or 'live' services. Online in-match use limited to 120 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications
16.05.2022 - 22:15

Líkurnar á Meistaradeildarsæti ekki miklar

Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, mánudag, í lifandi uppfærslu. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað.