Sænska afrekskonan í sundi, Sarah Sjöström, á afmæli í dag og gerði sér lítið fyrir og varð sigursælasti sundmaður sögunnar á Evrópumeistaramótum. Hún hefur viðurnefndið ,, Sænska tundurskeytið" og er skíthrædd við að fljúga, sem er kannski ekki það besta þegar um afreksíþróttamann er að ræða.