epa10124640 First placed Sarah Sjoestroem of Sweden celebrates on the podium after the Women's 50m Freestyle final at the European Aquatics Championships Rome 2022, Italy, 16 August 2022.  EPA-EFE/GIUSEPPE LAMI
17.08.2022 - 21:15

,,Sænska tundurskeytið"

Sænska afrekskonan í sundi, Sarah Sjöström, á afmæli í dag og gerði sér lítið fyrir og varð sigursælasti sundmaður sögunnar á Evrópumeistaramótum. Hún hefur viðurnefndið ,, Sænska tundurskeytið" og er skíthrædd við að fljúga, sem er kannski ekki það besta þegar um afreksíþróttamann er að ræða.
Viðtal
Mynd með færslu
17.08.2022 - 20:47

,,Þetta var bara ógeðslega erfitt"

Hjólreiðamaðurinn Ingvar Ómarsson hafnaði í 30. sæti í tímatöku á EM í götuhjólreiðum í dag. 35 hjólreiðamenn tóku þátt og Ingvar hjólaði á 31 mínútu og 12,19 sekúndum. Í viðtalið við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson að lokinni keppni í dag mátti alveg sjá að keppnin reyndi verulega á.
Viðtöl
Mynd með færslu
17.08.2022 - 16:04

„Erfiðara en ég gat ímyndað mér en líka bara geggjað“

Hjólreiðakonurnar Hafdís Sigurðardóttir og Silja Rúnarsdóttir kepptu í dag í tímatökum á EM í hjólreiðum sem hluti er af Meistaramóti Evrópu sem fram fer í München. Silja var á sínu fyrsta stórmóti og segir frumraunina hafa verið erfiðari en hún gat ímyndað sér.
Viðtöl
Mynd með færslu
17.08.2022 - 14:00

Ætlar ekki að senda litlu systur eina til útlanda

Karlalandslið Íslands í áhaldafimleikum keppir á Evrópumótinu í München á morgun. Þar er stefnan sett á að ná sem flestum keppendum inn á heimsmeistaramótið sem verður í Liverpool síðar á árinu.
Viðtal
Mynd með færslu
17.08.2022 - 13:35

Guðni í úrslit: „Þetta tók ekki nema tuttugu tilraunir“

Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason tryggði sig í dag inn í úrslit á stórmóti í fyrsta sinn þegar hann komst í úrslit á EM. Guðni kastaði lengst 61,80 metra og var tólfti og síðastur inn í úrslitin sem fram fara á föstudagskvöld.
Íþróttafréttir miðvikudags
epa10126607 Wilma Murto of Finland celebrates after winning the women's Pole Vault during the Athletics events at the European Championships Munich 2022, Munich, Germany, 17 August 2022. The championships will feature nine Olympic sports, Athletics, Beach Volleyball, Canoe Sprint, Cycling, Artistic Gymnastics, Rowing, Sport Climbing, Table Tennis and Triathlon.  EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA
17.08.2022 - 13:37

Mótsmet í stangarstökkvi kvenna á EM

Hér birtast allar helstu íþróttafréttir dagsins í dag, miðvikudagsins 17. ágúst, í lifandi uppfærslu. Úrslit, fréttir og allt það helsta á einum stað.