Íþróttir í spilara

Mynd með færslu
26.05.2020 - 21:00

„Heilmikill andi úti um allt land“

Keppni í Skólahreysti fer aftur af stað á fimmtudag eftir COVID-19 hlé. Skammt er eftir af skólaárinu hjá grunnskólakrökkum, því verður mikið span að ná að klára keppnirnar og verður keyrt stíft í Laugardalshöll.
epa08445878 Marin Pongracic (R) of Wolfsburg scores the 1-0 lead against Leverkusen's goalkeeper Lukas Hradecky (L) during the German Bundesliga soccer match between Bayer Leverkusen and VfL Wolfsburg in Leverkusen, Germany, 26 May 2020.  EPA-EFE/MARIUS BECKER / POOL ATTENTION: The DFL regulations prohibit any use of photographs as image sequences and/or quasi-video.
26.05.2020 - 20:25

Leverkusen og Gladbach misstigu sig

Þrír leikir voru leiknir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayer Leverkusen og Borussia Mönchengladbach misstigu sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti.
Mynd með færslu
26.05.2020 - 19:00

„Ein af prufutýpunum sem birtist þarna“

Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í morgun að samið hefði verið við þýska íþróttavöruframleiðandann Puma til næstu sex ára. Eitthvað skoluðust skilaboð til hjá Puma því nýi landsliðsbúningurinn og nýtt landsliðsmerki KSÍ var óvart birt á vef fyrirtækisins í morgun.
epa08445410 Joshua Kimmich (C) of Bayern Munich celebrates with teammates after scoring the 0-1 goal during the German Bundesliga soccer match between Borussia Dortmund and FC Bayern Munich at Signal Iduna Park in Dortmund, Germany, 26 May 2020.  EPA-EFE/Federico Gambarini / POOL DFL regulations prohibit any use of photographs as image sequences and/or quasi-video.
26.05.2020 - 18:25

Vippa Kimmich styrkti stöðu Bæjara á toppnum

Bayern München heimsótti Borussia Dortmund í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Bayern var með fjögurra stiga forystu á þá gulklæddu fyrir leik dagsins.
Mynd með færslu
26.05.2020 - 17:45

Mælst til að forðast hráka og handabönd

Knattspyrnusamband Íslands gaf í dag út leiðbeiningar vegna framkvæmdar fótboltaleikja í sumar. Leiðbeiningarnar eru gefnar út í ljósi sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna vegna kórónuveirunnar.
Mynd með færslu
26.05.2020 - 16:16

Pétur hættur við að hætta og spilar með FH

Varnarmaðurinn Pétur Viðarsson hefur ákveðið að taka fótboltaskóna af hillunni og spila með FH í Pepsi Max-deildinni í sumar.