Riðlar

Mynd með færslu
18.01.2021 - 12:08

HSÍ: Aron fór sannarlega í læknisskoðun

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu í dag vegna frétta í sænskum fjölmiðlum um að Aron Pálmarsson hafi ekki verið skoðaður af læknum landsliðsins áður en hann dró sig út úr landsliði Íslands fyrir HM.
epa08938022 Rui Silva (R) of Portugal in action against Arnor por Gunnarsson (L) of Iceland during the match between Portugal and Iceland at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 14 January 2021.  EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL
18.01.2021 - 10:53

Arnór Þór: Sváfum aðeins betur í þetta skiptið

„Það var aðeins auðveldara að fara fram úr eftir Alsírleikinn en eftir tapið gegn Portúgal, ég viðurkenni það og við sváfum betur,“ segir landsliðsfyrirliðinn Arnór Þór Gunnarsson. Ísland vann öruggan sigur á Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli eftir tapið á móti Portúgal en í kvöld er svo lokaleikurinn í riðlakeppninni gegn Marokkó.
epa08929514 Tampa Bay Buccaneers quarterback Tom Brady throws a pass against the Washington Football Team in the fourth quarter of their NFC Wild Card game at FedEx Field in Landover, Maryland, USA, 09 January 2021.  EPA-EFE/MICHAEL REYNOLDS
18.01.2021 - 09:36

Tom Brady og félagar í úrslit NFC-deildarinnar

Tampa Bay Buccaneers komst í gærkvöld í úrslitaleik NFC-deildarinnar eftir sigur á New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-ruðningsdeildarinnar vestan hafs í gærkvöld. Tom Brady er því aðeins einum sigurleik frá því að komast í sinn tíunda Super Bowl úrslitaleik á ferlinum.
Mynd með færslu
18.01.2021 - 09:04

Flautukarfa Loga tryggði Njarðvík sigur í Síkinu

Logi Gunnarsson var hetja Njarðvíkur sem vann Tindastól í dramatískum leik í úrvalsdeild karla í körfubolta á Sauðárkróki í gærkvöld.
Mynd með færslu
18.01.2021 - 07:52

Hefði haldið áfram ef Eiður Smári hefði ekki hætt

Atli Guðnason á frábæran feril að baki með FH. Hann spilaði 378 leiki fyrir liðið og skoraði 93 mörk. Atli er margfaldur Íslands- og bikarmeistari auk þess að vera markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópukeppnum. Það stefndi þó lengi vel í að Atli myndi ekki leggja fótbolta fyrir sig og hann var nokkrum sinnum nálægt því að hætta áður en ferillinn fór á flug.
epa08942674 Iceland's Bjarki Mar Elisson reacts during the match between Algeria and Iceland at the 27th Men's Handball World Championship in Cairo, Egypt, 15 January 2021.  EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL
18.01.2021 - 07:00

HM í dag: Ísland mætir Marokkó

Í dag er komið að lokaleik íslenska karlalandsliðsins áður en haldið verður í milliriðla. Andstæðingur dagsins er lið Marokkó. Marokkó hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa en Ísland unnið einn og tapað einum.