Mynd með færslu
21.10.2021 - 22:01

Tindastóll og Keflavík á toppnum með þrjá sigra

Fjórir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Tindastóll og Keflavík hafa nú unnið alla þrjá leiki sína í deildinni.
Mynd með færslu
21.10.2021 - 19:46

Valskonur á toppinn eftir sigur á Stjörnunni

Einn leikur fór fram í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Stjarnan og Valur mættust í Garðabæ en Valur hafði betur 23-31 og er þar með komið á topp deildarinnar.
Mynd með færslu
21.10.2021 - 17:38

Þurfum að vera tilbúin í allar útgáfur af fótboltaleik

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir liðið þurfa að vera tilbúið í allar útgáfur af fótboltaleik á morgun þegar Tékkar mæta í heimsókn á Laugardalsvöll.
Mynd með færslu
21.10.2021 - 15:01

Dagný: „Hver leikur er að mörgu leyti úrslitaleikur“

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, segir alla leikina í undankeppni HM 2023 vera jafn stóra og að hver leikur sé að mörgu leiti úrslitaleikur. Liðið mætir Tékklandi á Laugardalsvelli á morgun.
Mynd með færslu
21.10.2021 - 12:28

Skiptir máli að lenda ekki undir gegn Tékkunum

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, og Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir annan leik liðsins í undankeppni HM 2023 sem fram fer á morgun.
Mynd með færslu
21.10.2021 - 09:42

Karlalandsliðið niður um tvö sæti á heimslista FIFA

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti milli lista á heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Liðið er í 62. sæti og hefur ekki verið neðar á listanum síðan árið 2013.