Íslenski fótboltinn

Tvö rauð spjöld og dramatík í lokin
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í kvöld. Í báðum leikjum var boðið upp á dramatík á lokamínútum leiksins.
27.09.2020 - 22:04
Hallgrímur Mar með þrennu gegn Gróttu
Staða KA í deildinni hefur batnað mikið að undanförnu en þeir fjarlægðust fallsvæðið enn frekar í dag með góðum útisigri gegn Gróttu þar sem Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði þrennu.
27.09.2020 - 19:15
Auðveldur sigur Breiðabliks gegn ÍBV
Einn leikur fór fram í efstu deild kvenna í fótbolta í dag. Breiðablik mætti ÍBV í Kópavogi í leik sem átti upphaflega að fara fram í gær. Breiðablik átti ekki í neinum vandræðum og skoraði átta mörk í dag án þess að fá á sig mark.
27.09.2020 - 17:23
Víti og tvö rauð spjöld í Vesturbænum
Þremur leikjum er nú lokið í efstu deild karla í fótbolta í dag. Mesta dramatíkin var á heimavelli KR-inga þar sem Sam Hewson tryggði Fylki sigur með marki á lokasekúndum leiksins. FH-ingar sigruðu Fjölni í Kaplakrika og ÍA og Víkingur R. gerðu jafntefli í fjögurra marka leik.
27.09.2020 - 16:46
Þór/KA úr fallsæti eftir sigur gegn FH
FH tók á móti Þór/KA í afar mikilvægum leik í dag. Eftir að Þróttur vann Selfoss fyrr í dag var ljóst að liðið sem myndi tapa leiknum í Kaplakrika yrði í fallsæti eftir umferðina.
26.09.2020 - 17:38
Rok og rigning þegar Þróttur sigraði Selfoss
Fyrsti leikur dagsins í Pepsi Max deild kvenna fór fram í roki og rigningu þegar að Þróttur R. heimsótti Selfoss.
26.09.2020 - 16:18
Vill hjálpa FH og fjölskyldan vildi snúa heim
Matthías Vilhjálmsson snýr aftur í raðir FH á næsta tímabili og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við liðið sem tekur gildi þann 1. janúar næstkomandi. Matthías segir fjölskylduna hafa viljað snúa aftur til Íslands og hann vill hjálpa sínu gamla félagi.
26.09.2020 - 13:16
Leik Breiðabliks og ÍBV frestað
Búið er að fresta leik Breiðabliks og ÍBV í Pepsi Max deild kvenna en leikurinn átti að fara fram klukkan tvö í dag.
Tindastóll í efstu deild í fyrsta skipti
Kvennalið Tindastóls í knattspyrnu tryggði sig í kvöld upp í úrvalsdeild kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið vann Völsung á útivelli í kvöld og er komið upp um deild þrátt fyrir að þrjár umferðir séu eftir af deildinni.
23.09.2020 - 18:16
Valsarar óstöðvandi - FH komið í annað sætið
Fjórir leikir voru í úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Stórleikur kvöldsins var viðureign toppliðsins, Vals, og eina taplausa liðs deildarinnar, Stjörnunnar. Valur fór illa með Stjörnuna í fyrri hálfleik sérstaklega og lauk leiknum með stórsigri Vals.
21.09.2020 - 21:49
Skagamenn skoruðu mörkin
Einum leik er lokið úrvalsdeild karla í knattspyrnu. ÍA vann nýliða Gróttu nokkuð örugglega og er Grótta komið í erfiða stöðu upp á að halda sæti sínu í deildinni á næsta tímabili.
21.09.2020 - 18:23
„Þetta var bara stórskrýtin atburðarás“
Arnar Grétarsson þjálfari KA manna í knattspyrnu var hissa á umræðunni um að hann ætlaði að hætta sem þjálfari liðsins eftir tímabilið. Hann segir báða aðila sátta með samstarfið hingað til.
19.09.2020 - 17:54
Tíu KA menn sóttu stig í Grafarvog
KA heimsótti Fjölni í eina leik úrvalsdeildar karla í knattspyrnu í dag. Manni færri tókst KA að koma í veg fyrir fyrsta sigur Fjölnis í deildinni.
19.09.2020 - 16:16
FH í annað sætið og Valur styrkir stöðu sína á toppnum
Tveir leikir voru í úrvalsdeild karla í fótbolta í kvöld. Valur vann ÍA 2-4 á Skaganum og FH vann Víking 1-0 í Kaplakrika.
17.09.2020 - 18:39
Valdimar til Strömsgodset
Knattspyrnumaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er genginn í raðir Strömsgodset í Noregi. Valdimar sem er uppalinn Fylkismaður hefur átt gott tímabil með Fylki sem situr í fimmta sæti úrvalsdeildar karla sem stendur.
16.09.2020 - 22:04
Hólmfríður aftur í atvinnumennsku
Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes og mun því ekki leika meira með Selfyssingum í sumar.
16.09.2020 - 20:11
Tveimur leikjum frestað vegna veðurs
Tveimur leikjum í Lengjudeildinni, 1.deild karla, hefur verið frestað vegna verðurs. Toppslag Keflavíkur og Fram annars vegar og leik Grindavíkur og Leiknis hins vegar.
16.09.2020 - 14:04
Stjarnan í annað sætið eftir dramatískan sigur á KR
Stjarnan tyllti sér í annað sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta með 1-2 sigri á KR á Meistaravöllum í dag. Mikil dramatík var á lokamínútunum.
13.09.2020 - 16:05
Stórleikir í undanúrslitum bikarsins í nóvember
Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og karla í fótbolta gærkvöld. KR og Valur tryggðu sér sæti í undanúrslitunum hjá körlunum í gærkvöld.
Sveindís með stórleik í sigri Breiðabliks
Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA gerði góða ferð í bæinn og náði jafntefli gegn Þrótti, á Kópavogsvelli vann Breiðablik Stjörnuna.
09.09.2020 - 21:59
Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana
Heil umferð er leikin í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Þremur leikjum er þegar lokið, FH vann Fylki 3-1, KR burstaði ÍBV, 3-0 og á Selfossi voru Íslandsmeistararnir í heimsókn þar sem Valur náði sér í stigin þrjú á lokamínútum leiksins.
09.09.2020 - 19:44
Toppbaráttan harðnar eftir sigur Breiðabliks
Eftir sterka byrjun hjá nýliðunum gegn Breiðabliki tóku gestirnir að lokum öll völd og unnu sannfærandi sigur.
Markasúpa í efstu deild kvenna
Fjórum leikjum er lokið í efstu deild kvenna í fótbolta í dag. Alls voru skoruð 21 mark í leikjunum. Selfoss missteig sig illa á heimavelli og FH vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttuslagnum.
Fleiri áhorfendur frá og með morgundeginum
Frá og með morgundeginum verður hægt að fjölga áhorfendum á íþróttaviðburðum hér á landi og mega því allt að 200 áhorfendur vera í hverju hólfi. Knattspyrnusamband Íslands hefur þegar birt nýjar reglur um framkvæmt knattspyrnuleikja.
06.09.2020 - 09:58
Breiðablik upp í annað sæti
Einn leikur fór fram í Pepsi Max deild karla í dag þegar Fjölnir tók á móti Breiðablik í Grafarvoginum. Sigur Breiðabliks var í raun aldrei í hættu eftir að þeir náðu forystu snemma leiks. Breiðablik fer í annað sæti deildarinnar við sigurinn en staða Fjölnis á botninum er orðin ansi svört.