Vandræði Wow air

Wow air hefur átt í fjárhagsvandræðum frá því sumarið 2018. Þá var farið í skuldabréfaútboð sem gekk brösulega og reynt að bjarga lausafjárstöðu félagsins. Í lok árs 2018 var tilkynnt um að Wow air ætti í viðræðum við fjárfestingafélagið Indigo Partners um kaup á Wow air en upp úr þeim viðræðum slitnaði í mars 2019. Viðræður hófust þá við Icelandair um kaup á Wow air en 24. mars 2019 tilkynnti Icelandair að ekkert yrði af kaupunum. 

Almenn laun og taxtar hækka vegna hagvaxtarauka
Almenn laun og taxtar hækka í næsta mánuði vegna svokallaðs hagvaxtarauka. Hagvöxtur á mann hérlendis jókst um 2,5% milli ára og því hefur forsendunefnd kjarasamninga ákveðið að til greiðslu hans komi 1. maí.
Ríkið bótaskylt vegna háttsemi dómara í þotumáli WOW
Íslenska ríkið og flugvélaleigan ALC voru í dag dæmd til að greiða Isavia rúma 2,5 milljarða króna vegna „saknæmrar háttsemi“ héraðsdómara við Héraðsdóm Reykjaness í tengslum við deilu um kyrrsetningu Isavia á Airbus-þotu gegn skuldum flugfélagsins...
22.12.2021 - 15:59
Viðtal
Segir hagsmuni WOW ekki hafa ráðið för
Forstjóri Samgöngustofu segir af og frá að viðskiptalegir hagsmunir WOW Air hafi ráðið för þegar kom að því að fylgjast með bókhaldi félagsins. Samgönguráðherra segir að atburðarásin í kringum fall WOW hafi átt þátt í því að ákveðið var að auglýsa...
Funda um WOW skýrslu
Fulltrúar Ríkisendurskoðunar hafa verið boðaðir á fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í dag klukkan 9 til að ræða skýrslu embættisins um fall Wow Air. Ríkisendurskoðun telur að Samgöngustofa hafi brugðist eftirlitshlutverki í aðdraganda...
20.04.2021 - 08:22
Núningur milli ráðuneytis og Samgöngustofu
Ágreiningur var á milli stjórnvalda og Samgöngustofu um hvernig haga bæri fjárhagslegu eftirliti með WOW air. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendurskoðunar um fall WOW, en þar kemur fram að stjórnvöld hafi ekki borið traust til Samgöngustofu til að...
16.04.2021 - 14:29
Tjá sig ekki fyrr en trúnaði verður aflétt
Hvorki samgönguráðherra né forstjóri Samgöngustofu segjast geta tjáð sig efnislega um skýrslu ríkisendurskoðunar um fall WOW Air fyrr en trúnaði af skýrslunni hafi verið aflétt. Það verður ekki gert fyrr en á þriðjudaginn.
Viðtal
„Samgöngustofa þarf að taka til hjá sér“
Helga Vala Helgadóttir alþingismaður hafði frumkvæði að því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir skýrslu ríkisendurskoðunar um WOW air. „Ríkisendurskoðun er býsna harðorð í sinni skýrslu. Samgöngustofa brást algjörlega og stjórnvöld...
Samgöngustofa tekin til bæna vegna falls WOW air
Samgöngustofa veitti samgönguráðuneytinu misvísandi upplýsingar um fjárhagseftirlit með flugfélaginu WOW air. Þegar ráðuneytið sendi samgöngustofu skýr fyrirmæli um sérstakt eftirlit í september 2018 sagðist Samgöngustofa þá þegar vera að vinna að...
14.04.2021 - 18:43
Landinn
Vilja rjúfa einangrun fólks af erlendum uppruna
Í húsnæði Hjálpræðishersins á Ásbrú er í gangi nýtt úrræði sem kallað er Kjarnahópur til vellíðunar og virkni. Það snýst um að hjálpa atvinnulausu fólki af erlendum uppruna í Reykjanesbæ að tengjast samfélaginu, læra íslensku og komast út á...
31.03.2021 - 07:30
Fjármálastjóri WOW ekki valdalaus að mati Hæstaréttar
Hæstiréttur hefur snúið við dómum Héraðsdóms Reykjavíkur og Landsréttar sem töldu að krafa Stefáns Eysteins Sigurðssonar, fyrrverandi fjármálastjóra WOW, uppá rúmar fjórtán milljónir ætti að njóta forgangs í þrotabú flugfélagsins. Hæstiréttur telur...
29.01.2021 - 14:20
Skorað á ríkisstjórnina að lengja tíma atvinnuleysibóta
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar skorar á ríkisstjórnina að lengja tímabil atvinnuleysisbóta tímabundið til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins.
Listrænir hrekkir og fjármálalífið
Í síðustu viku opnaði heimasíða þess sem virtist vera nýtt ofur-lággjaldaflugfélag með höfuðstöðvar á Íslandi, Mom Air. Það virðist þó líklegt að um listrænan hrekk sé að ræða. Í Lestinni á Rás 1 voru rifjaðir upp nokkrir listrænir gjörningar sem...
15.11.2020 - 09:37
Abbie Hoffman · H&M · Lestin · LHÍ · Michele Ballarin · Mom Air · Myndlist · Odee · Papas Fritas · Síle · Wow air · Yes Men · Menningarefni
Telja fjármálastjóra WOW hafa verið valdalausan
Bæði Héraðsdómur Reykjavíkur og Landsréttur hafa komist að þeirri niðurstöðu að krafa Stefáns Eysteins Sigurðssonar, fyrrverandi fjármálastjóra WOW, í þrotabú flugfélagsins upp á rúmar 14 milljónir eigi að njóta forgangs. Annar af skiptastjórum...
16.10.2020 - 10:45
Arion banki tekur yfir sjávarvillu Skúla
Arion banki hefur tekið yfir sjávarvillu Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air. Afsal til bankans bíður þinglýsingar, samkvæmt upplýsingum frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Húsið var auglýst til sölu í október á síðasta ári og var þá...
15.09.2020 - 11:42
40 milljóna gjaldþrot hjá rekstrarfélagi Base hótel
Skiptum er lokið í þrotabúi TF Hot, rekstrarfélagi Base Hotel á Ásbrú sem Skúli Mogensen fyrrverandi forstjóri WOW opnaði fyrir fjórum árum. Lýstar kröfur í þrotabúið námu rúmum fjörutíu milljónum. Engar eignir fundust í búinu. Þetta kom fram í...
31.08.2020 - 07:26