Umhverfismál

Náttúrunni hnignar hraðar en áður og staðan er verri en nokkru sinni í sögu mannkyns. Um 120 þúsund ferkílómetrum hitabeltisskóga var eytt af manna völdum í fyrra.  Jöklar á Íslandi hafa minnkað um sem nemur flatarmáli átta Þingvallavatna á átján árum. Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Umhverfismál og loftslagsbreytingar eru sagðar mikilvægustu mál 21. aldarinnar.

Tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna umhverfisráðuneytisins
Umhverfis og auðlindaráðuneyti gaf í gær út tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna ráðuneytisins. Verðlaunin verða veitt 16.september á Degi íslenskrar náttúru. Verðlaunin eru veitt fjölmiðlafólki sem vekur sérstaka áherslu á umhverfismál.
10.09.2020 - 09:48
Minni losun í COVID breytir litlu um loftslagsmál
Styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúp jarðar hefur aldrei verið meiri en nú. Mikill samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda þegar COVID-faraldurinn reis hvað hæst hefur litlu breytt og losunin er nú að ná hæstu hæðum á nýjan leik. Þetta kemur...
09.09.2020 - 16:51
Orkuskipti í samgöngum eitt stærsta framtíðarverkefnið
Orkuskipti í samgöngum geta sparað hverju heimili um 400 þúsund krónur á ári þegar markmið aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum hafa náðst. Loftslagsváin er einn helsti umhverfisvandi sem mannkynið stendur frammi fyrir og þjóðir heims verða að ráðast í...
Rekja eitt af hverjum átta dauðsföllum til umhverfisins
Eitt af hverjum átta dauðsföllum í Evrópu árið 2012 mátti rekja til umhverfisáhrifa, til dæmis mengunar og lítilla vatnsgæða. Þetta kemur fram í skýrslu sem umhverfisstofnun Evrópusambandsins birti í dag. Þar segir að með því að bæta loftgæði hefði...
Kynnir nýja aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálefnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti nýja aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálefnum á ríkisstjórnarfundi í morgun.
Einnota plast á útleið
Fjórða árið í röð hefur árverkniátakinu Plastlaus september verið hrundið af stað. Tilgangur átaksins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun í daglegu lífi og draga úr notkun einnota plasts.
02.09.2020 - 19:33
Hvert einasta „like“ mengar
Þrír sextán ára nemendur Tækniskólans sem gerðu heimildarmynd um mengun samfélagsmiðla og streymiveita segja að í fyrstu hafi þeir ekki trúað hversu mikil og mengandi áhrif á umhverfið notkun þeirra hefur. Öll klikk, áhorf og birtingar krefjist...
02.09.2020 - 16:24
Engin hætta á að milljón maðkar mengi íslenska náttúru
Sigurjón Vídalín Guðmundsson sem hyggst flytja inn milljón ánamaðka til áburðaframleiðslu segir bændur sem stunda lífræna ræktun hafa verið að bíða eftir áburði af þessu tagi. Hann segir ánamaðkana enga ógn við íslenskt vistkerfi en í gær veitti...
02.09.2020 - 11:37
Myndskeið
Ver næstu fjórum árum í að hreinsa fjörur á Ströndum
Rekaviður og plast eru í brennidepli í fjögurra ára hreinsunarátaki á Ströndum. Leita á nýrra leiða til að nýta rekavið sem hefur safnast upp síðustu áratugi.
02.09.2020 - 10:02
Fær að flytja inn milljón „væskilslega“ maðka
Umhverfisstofnun hefur veitt fyrirtækinu GeoTækni ehf á Selfossi leyfi til að flytja inn milljón ánamaðka, svokallaða haugána. Nota á maðkana í eftirvinnslu á moltu til að breyta henni í lífrænan áburð. Náttúrufræðistofnun segir að maðkurinn sé...
01.09.2020 - 08:47
Skessan gaus eftir sex ára bið
Eftir sex ára bið kom að því að Skessan í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum gaus. Hverinn er einn sá stærsti í þjóðgarðinum og gaus um tvisvar til sex sinnum á ári þar til hann lagðist í dvala fyrir um sex árum. Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna...
31.08.2020 - 01:45
Myndskeið
Mikilvægt að ná heildstætt utan um matarsóun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra vonast til að geta búið til hvata til að minnka úrgang og matarsóun í vetur. Markmiðið er að draga úr matarsóun um helming á næstu tíu árum.
Telur of margar stórar „smávirkjanir“ á teikniborðinu
Umhverfisráðherra telur að verið sé að undirbúa of margar virkjanir í flokki svokallaðra smávirkjana sem hafi umtalsverð neikvæð umhverfisáhrif. Nauðsynlegt sé að endurskoða lög um smávirkjanir og meta áhrifin af þeim frekar er uppsett afl.
Lést eftir árás hvítabjarnar á Svalbarða
Hvítabjörn varð manni að bana á tjaldsvæði við Longyearbyen, stærsta bænum á Svalbarða, í nótt. Þetta er fimmta dauðsfallið vegna hvítabjarnar á Svalbarða síðan 1971.
28.08.2020 - 07:43
Auðlindir jarðar þetta árið fullnýttar
Þolmarkardagur jarðar er liðinn. Það sem eftir lifir árs munum við nýta auðlindir jarðar á kostnað komandi kynslóða. Hafdís Hanna Ægisdóttir fjallaði um daginn í Samfélaginu á Rás 1 og nauðsyn þess að við minnkun vistspor jarðarbúa og lærdóminn af...