Umhverfismál

Náttúrunni hnignar hraðar en áður og staðan er verri en nokkru sinni í sögu mannkyns. Um 120 þúsund ferkílómetrum hitabeltisskóga var eytt af manna völdum í fyrra.  Jöklar á Íslandi hafa minnkað um sem nemur flatarmáli átta Þingvallavatna á átján árum. Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Umhverfismál og loftslagsbreytingar eru sagðar mikilvægustu mál 21. aldarinnar.

Sjónvarpsfrétt
Óhreinsað skólp frá tugþúsundum heimila fer beint í sjó
Óhreinsað skólp frá tugþúsundum heimila á höfuðborgarsvæðinu mun renna út í Faxaflóa næstu þrjár vikurnar vegna viðgerðar á röri. Fólk er beðið um að forðast fjörur og sjóböð við norðanverða strönd Reykjavíkur vegna kólígerlamengunar. Óvíst er hvort...
20.10.2021 - 17:07
Spegillinn
„Ísland skilar auðu“
Bresk stjórnvöld tilkynntu fyrr í vikunni hvernig stefna eigi að kolefnishlutleysi árið 2050. Þetta var gert í tilefni af loftslagsráðstefnunni í Glasgow sem hefst um mánaðamótin. Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs segir að þjóðum hafi...
20.10.2021 - 16:53
Áætlanir ríkja heims langt yfir loftslagsmarkmiðum
Miðað við núverandi áætlanir stefna ríki heims á að framleiða rúmlega tvöfalt magn kola, olíu og gass miðað við þau mörk sem sett hafa verið til að koma í veg fyrir að hlýnun jarðar fari yfir eina og hálfa gráðu. Þetta kemur fram í skýrslu...
Morgunútvarpið
COP26: Draumaútkoman sameiginleg sýn leiðtoganna
Það styttist í 26. loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem hefst nú í lok október í Glasgow í Skotlandi. Sagt hefur verið að ráðstefnan verði úrslitastund fyrir heiminn og nauðsynlegt að árangur náist. Morgunútvarpið ætlar fram að ráðstefnunni að...
19.10.2021 - 09:40
Jafnlítil losun og í covid og Parísarmarkmið næst
Ef losun Íslands helst jafn lítil og hún var í faraldrinum í fyrra ætti árið í ár að verða innan þeirra marka sem Ísland setti sér samkvæmt Parísarsamkomulaginu. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Skotlandi í lok mánaðarins. 
Hættustig almannavarna lækkað við gosstöðvarnar
Almannavarnastig vegna eldgossins í Geldingadölum hefur verið lækkað úr hættustigi niður í óvissustig. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra sem tók ákvörðunina í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum.
Efnahagsleg tækifæri í grænum lausnum
Nýta þarf efnahagsleg tækifæri sem grænar lausnir veita, að mati ráðherra umhverfismála hjá Evrópusambandinu. Þá þurfi að skapa jafnvægi milli efnahagslegra og umhverfislegra hagsmuna. Ný stefna ESB um norðurslóðir var kynnt á nýafstöðu þingi...
Mikið lagt inn í fræbanka framtíðarinnar
Á sjötta hundrað birkiplöntur verða gróðursettar í haust á hálendinu frá Heklu að Hrauneyjum. Gróðurreitir á þessu svæði eru hugsaðir sem fræbankar fyrir framtíðina og að birkið sái sér þaðan sjálft yfir nærliggjandi svæði.
17.10.2021 - 15:13
Sjónvarpsfrétt
Fylgjast þurfi með umsvifum Kína á norðurslóðum
Yfirmaður Norðurslóðaskrifstofu Hvíta hússins segir að fylgjast þurfi með tilburðum Kínverja til að seilast til áhrifa á Norðurslóðum. Hann segir Bandaríkjamenn vera að átta sig á að þeir séu norðurslóðaþjóð.
Rjúpnaveiðimenn fá að minnsta kosti heilsubótargöngu
Formaður Skotvís segir það dapurlegt hve lítill rjúpnastofninn er þetta haustið. Veiðimenn verða hvattir til að veiða hóflega á fjöllum, aðeins fjórar til fimm rjúpur á mann.
16.10.2021 - 15:49
Ekki óhætt að veiða meira en 20.000 rjúpur í haust
Náttúrufræðistofnun leggur til að aðeins megi veiða 20.000 rjúpur í haust. Aldrei í 16 ára sögu veiðiráðgjafar rjúpu hefur hauststofn verið minni en í ár. Fuglafræðingur segir að rjúpnastofninum hafi hnignað, til lengri tíma litið.
Ösp er öflugri en skurðir
Aspir sem gróðursettar höfðu verið á framræstu landi reyndust binda svo mikið af gróðurhúsalofttegundum að þær bundu meira en skurðir í landinu losuðu. Skógvistfræðingur segir að þetta geti verið landeigendum hvatning til að gróðursetja tré í...
Myndskeið
Norðurslóðir í brennidepli loftslagsbaráttunnar
„Þið eruð þátttakendur í tímamótaviðburði sem sendir skilaboð, ekki aðeins til norðurslóða heldur heimsins alls, að norðurslóðir hafi breyst. Þær eru ekki lengur einangraðar á hjara veraldar heldur leika lykilhlutverk í alþjóðastjórnmálum og...
Metnaðarfull áform ekki nóg
Stefán Gíslason flutti umhverfispistilinn og fjallaði þá um loftlagsráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna sem verður haldin í Glasgow um mánaðarmótin. Það er mikið undir, ekki aðeins þarf að setja róttæk markmið - það þarf að tryggja efndir.
14.10.2021 - 15:42
Vilhjálmur vill ekki út í geim
Vilhjálmur Bretaprins segir að frumkvöðlar ættu frekar að snúa sér að því að bjarga jörðinni en að taka þátt í geimferðamennsku. Brýnna sé að vernda „þessa plánetu en að finna næsta stað til að búa á“. Hann varar þó einnig við vaxandi loftslagskvíða...