Umhverfismál

Náttúrunni hnignar hraðar en áður og staðan er verri en nokkru sinni í sögu mannkyns. Um 120 þúsund ferkílómetrum hitabeltisskóga var eytt af manna völdum í fyrra.  Jöklar á Íslandi hafa minnkað um sem nemur flatarmáli átta Þingvallavatna á átján árum. Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Umhverfismál og loftslagsbreytingar eru sagðar mikilvægustu mál 21. aldarinnar.

Myndskeið
Skemmdir vegna utanvegaaksturs komu á óvart
Það kom starfsfólki Reykjavíkurborgar á óvart að sjá í fréttum hversu miklar skemmdir hafa orðið á landi borgarinnar norðan Leirvogsár. Deildarstjóri segir að stefnt sé að því að skoða svæðið og ráðast í úrbætur.
01.06.2020 - 19:37
Land virðist farið að rísa við Þorbjörn á ný
Vísbendingar eru um að landris sé hafið að nýju við fjallið Þorbjörn norðan Grindavíkur, samkvæmt gögnum Veðurstofunnar. Það gerist þó hægt og þörf er á meiri gögnum til þess að fullyrða frekar um stöðuna.
Miklar kalskemmdir frá Tröllaskaga austur á firði
Óveðrið sem gekk yfir Norðurland í desember og kuldatíð í vetur olli miklu tjóni á túnum bænda á Norður- og Austurlandi. Nú þegar snjó hefur víðast hvar tekið upp koma skemmdir á túnum og girðingum í ljós.
27.05.2020 - 12:03
Myndskeið
Grafa í gegnum skriðu til að endurheimta farveg Hítarár
Grafa á í gegnum skriðu sem féll í Hítardal fyrir tveimur árum til að endurheimta fyrri farveg Hítarár. Með því á að ná aftur sömu laxveiði úr ánni og áður en skriðan féll.
27.05.2020 - 09:26
Mögulega bakslag í loftslagsmálum vegna COVID-19
Sveitarfélög í Evrópu hafa áhyggjur af mögulegu bakslagi í loftslagsmálum vegna COVID-19 segir Óttar Freyr Gíslason, forstöðumaður Brussel-skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ótti við smit gæti t.d. fælt fólk frá almenningsamgöngum. Hjá...
25.05.2020 - 16:42
Ósammála um friðun Eyjafjarðar fyrir sjókvíaeldi
Bæjarstjórinn í Fjallabyggð segir samþykkt bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um að friða beri Eyjafjörð fyrir sjókvíaeldi ganga gegn áformum um fiskeldi í Ólafsfirði. Formaður Landssambands veiðifélaga fagnar ályktun Akureyringa.  
22.05.2020 - 19:05
Síðdegisútvarpið
Alltaf hægt að bæta árangur í umhverfismálum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti í dag verkfræðistofunni Eflu Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf í umhverfismálum á síðasta ári. Helga J. Bjarnadóttir...
20.05.2020 - 17:52
Efla hlýtur Kuðunginn
Verkfræðistofan Efla hlaut í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári. Guðmundur Ingi GUðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, veitti viðurkenninguna í...
20.05.2020 - 15:45
Grútarmengun ógnar æðarvarpi við Bíldudalsvog
Grútarmengun hefur verið við Bíldudalsvog í Arnarfirði síðustu daga. Mikið æðarvarp er í grennd við Bíldudal og ungum stafar talsverð ógn af grútnum þegar þeir leggja á haf út í fyrsta skipti.
20.05.2020 - 15:21
Lögreglu tilkynnt um skotna fugla á Geldinganesi
Dauðar súlur og hrafn sem virðast hafa verið skotin með riffli fundust nýverið í fjörunni við Geldinganes. Einnig fannst skotin súla við Ægissíðu. Það var Edda Björk Arnardóttir íbúi í Grafarvogi sem gekk fram á hræin.
Gróðureldar eru ekkert grín
Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins vill eindregið brýna fyrir fólki á öllum aldri að láta sér ekki koma til hugar að kveikja eld í sinu. Mikilvægt sé að árétta að gróðureldar eru ekkert gamanmál og illa geti ráðist við þá á...
Ný skólphreinstöð á Akureyri í gagnið í sumar
Í sumar er áætlað að taka í notkun nýja skólphreinstöð á Akureyri. Framkvæmdir hafa staðið yfir í tæp 2 ár. Þar verður allt skólp frá bænum hreinsað, en í dag fara yfir 400 lítrar á sekúndu af óhreinsuðu skólpi í sjóinn.
18.05.2020 - 22:14
Fækkun skordýra áhyggjuefni
Hafdís Hanna Ægisdóttir fjallaði um skordýr og mikilvægi þeirra fyrir vistkerfi plánetunnar í umhverfispistli í Samfélaginu á Rás 1.
18.05.2020 - 14:08
Landinn
Að taka frá land fyrir komandi kynslóðir
„Fyrstu þjóðgarðarnir voru stofnaðir í Bandaríkjunum. Þeir komu til þegar hinn tæknivæddi Evrópubúi flutti til tiltölulega ósnortinna svæða í Norður Ameríku,“ segir Sigrún Helgadóttir, líf og umhverfisfræðingur þegar hún er beðin um aðlýsa tilurð...
18.05.2020 - 12:59
Segir breyttar reglur um olíutanka auka mengunarhættu
Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra segir að hætta á mengunarslysum hafi aukist eftir að aldursmörk niðurgrafinna olíutanka voru felld niður. Gamall og lekur olíutankur á Hofsósi hafi orðið til þess að fjölskylda þar þurfti að...
18.05.2020 - 12:58