Umhverfismál

Náttúrunni hnignar hraðar en áður og staðan er verri en nokkru sinni í sögu mannkyns. Um 120 þúsund ferkílómetrum hitabeltisskóga var eytt af manna völdum í fyrra.  Jöklar á Íslandi hafa minnkað um sem nemur flatarmáli átta Þingvallavatna á átján árum. Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Umhverfismál og loftslagsbreytingar eru sagðar mikilvægustu mál 21. aldarinnar.

Slæmur utanvegaakstur í Bjarnarflagi
Umhverfisstofnun ætlar að kæra utanvegaakstur í Bjarnarflagi í Mývatnssveit til lögreglunnar. Slæm för eftir akstur mótorkrisshjóla fundust í sendnum mel í eftirlitsferð stofnunarinnar á dögunum.
30.10.2020 - 11:14
Tæma andapollinn í síðasta sinn
Norðurhluti Árbæjarlóns, andapollurinn svokallaði fyrir ofan stífluna í Elliðaárdal í Reykjavík, verður tæmdur klukkan níu í dag og er þetta í síðasta skipti sem það gerist. Ákveðið hefur verið að safna ekki vatni í lónið framar eins og gert hefur...
29.10.2020 - 08:40
Nýir íbúðarreitir of nálægt umferðarþungum stofnbrautum
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur gerir nokkar athugasemdir við breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur þar sem auglýstir eru nýir reitir fyrir íbúðabyggð og hverfiskjarna. Eftirlitið telur að tveir af þessum reitum séu of nálægt umferðarþungum...
Biðla til rjúpnaveiðifólks að bíða með veiði
Rjúpnaveiðifólk er hvatt til að bíða með veiði á Austurlandi og halda sig frekar í heimabyggð vegna viðkvæmrar stöðu faraldursins á höfuðborgarsvæðinu. Veiðitímabilið hefst á sunnudaginn.
28.10.2020 - 13:01
Minna veiðimenn á reglur og tilmæli fyrir rjúpnaveiðar
Rjúpnaveiðitímabil ársins hefst á sunnudaginn og stendur til 30. nóvember, en eins og í fyrra verður leyfilegt að veiða frá föstudögum til og með þriðjudögum á því tímabili. Umhverfisstofnun hefur gefið út tilmæli til veiðimanna og hvetur þá til að...
28.10.2020 - 11:13
Samfélagið
Rekja megi riðuna til synda fortíða
Jón Kolbeinn Jónsson, héraðsdýralæknir á Norðurlandi vestra, segist telja að mögulega megi rekja riðusmit í fé í Skagafirði til gamalla urðunarstaða sem hafi tekið við sýktum gripum. Riðusmitefni geti nefnilega lifað í áratugi.
28.10.2020 - 11:10
Silverado-eldurinn kviknaði mögulega út frá rafmagni
Ógnarmikill gróðureldur sem blossaði upp í Kaliforníu í fyrradag kviknaði mögulega út frá neistum frá háspennulínu. Talsmaður orkufyrirtækisins sem ber ábyrgð á háspennulínunni greindi frá þessu í gærkvöld.
28.10.2020 - 06:28
Framkvæmdir við seiðaeldisstöð á Kópaskeri að hefjast
Brátt hefjast framkvæmdir við nýja seiðaeldisstöð Fiskeldis Austfjarða á Kópaskeri. Þar á að hefja eldi næsta vor en á Kópaskeri verða alin laxaseiði fyrir sjókvíaeldi fyrirtækisins á Austfjörðum.
27.10.2020 - 11:57
Staðföst bjartsýni fyrir umhverfið
Hafdís Hanna Ægisdóttir flutti umhverfispistil í Samfélaginu og fjallaði um mikilvægi þess að vera bjartsýn yfir að því að hægt sé að taka á loftlagsmálum og bjarga jörðinni - og breyta sjálfum sér í leiðinni til hins betra.
26.10.2020 - 17:53
Myndskeið
Vilja reisa risastórar vindmyllur á Mosfellsheiði
Fjölmargar allt að 200 metra háar vindmyllur gætu risið á Mosfellsheiði innan fárra ára, verði hugmyndir norsks fyrirtækis að veruleika. Kostnaður nemur tugum milljarða. Umverfismat er í undirbúningi og Skipulagsstofnun hefur fengið margar...
Myndskeið
Reyna að hefta olíumengun frá Drangi
Björgunarsveitar og slökkviliðsmenn berjast við að hefta útbreiðslu olíu úr togaranum Drangi sem sökk í höfninni á Stöðvarfirði snemma í morgun. Varðskipið Þór er komið til Stöðvarfjarðar til að aðstoða við aðgerðirnar.
25.10.2020 - 11:13
Leggja fram tillögu um stækkun þjóðgarðs Snæfellsjökuls
Umhverfisstofnun hefur lagt fram tillögu að stækkun þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og nýrri reglugerð um þjóðgarðinn.
24.10.2020 - 21:10
Skrifstofustjóri ráðuneytis frestaði gildistöku laga
Fyrrverandi skrifstofustjóri í Atvinnu og nýsköpunarráðuneytinu fór fram á frestun lagabirtingar um laxeldi í Stjórnartíðindum seinasta sumar. Lögin tóku því ekki gildi strax og laxeldisfyrirtækjum gafst svigrúm til að skila inn gögnum til...
23.10.2020 - 14:29
Taldi höfundarrétt að engu hafðan með stækkun bílskúra
Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hefur vísað frá kæru Albínu Thordarson, arkitekts, varðandi ákvörðun bæjarstjórnar Garðabæjar um nýtt deiliskipulag fyrir Lundahverfi. Breytingin felst meðal annars í því að leyfilegt verður að stækka...
22.10.2020 - 16:14
Riðan í Skagafirði hefur áhrif á búskap í Eyjafirði
Riðan á Stóru Ökrum 1 í Skagafirði hefur mikil áhrif á búskap sauðfjárbænda í Eyjafirði, sem tilheyra sama varnarhólfi. Haustið er helsti tími viðskipta með líflömb en slíkir flutningar milli bæja eru nú bannaðir.
22.10.2020 - 12:52