Umhverfismál

Náttúrunni hnignar hraðar en áður og staðan er verri en nokkru sinni í sögu mannkyns. Um 120 þúsund ferkílómetrum hitabeltisskóga var eytt af manna völdum í fyrra.  Jöklar á Íslandi hafa minnkað um sem nemur flatarmáli átta Þingvallavatna á átján árum. Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Umhverfismál og loftslagsbreytingar eru sagðar mikilvægustu mál 21. aldarinnar.

Betra loft í Evrópu gæti bjargað 50.000 manns á ári
Með því að halda loftmengun innan þeirra marka sem Alþjóða heilbrigðismálastofnunin mælir með mætti koma í veg fyrir yfir 50.000 ótímabær dauðsföll á ári hverju í Evrópu einni og sér. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem birtist í vísindaritinu Lancet...
20.01.2021 - 06:13
2020 var illviðrasamt, blautt og snjóþungt
Veðurstofan birti í dag yfirlit yfir tíðarfar á árinu 2020. Árið var ekki aðeins stormasamt vegna heimsfaraldurs heldur lék veðrið landsmenn grátt með tíðum illviðrum. Úrkoma á Akureyri hefur ekki verið meiri frá upphafi mælinga. Þá féll einnig...
19.01.2021 - 23:04
Viðtal
Hættir ekki við þrátt fyrir tvö dauðsföll
Fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson dvelur enn í grunnbúðum fjallsins K2 og segir ekki koma til greina að hætta við að ná toppi fjallsins þrátt fyrir hörmungaratburði á fjallinu síðustu daga. Tveir fjallgöngumenn hafa hrapað til bana í hlíðum...
19.01.2021 - 17:23
Hefur áhyggjur af tillögum frá almenningi um kjötbann
Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lýsti áhyggjum sínum af því á borgarstjórnarfundi í dag að of róttækar hugmyndir um takmörkun á bílaumferð og kjötneyslu væru að ryðja sér til rúms innan meirihlutaflokkanna í borgarstjórn.
19.01.2021 - 17:09
Áratugur endurheimtar vistkerfa
Hafdís Hanna Ægisdóttir plöntuvistfræðingur skrifar um mikilvægi þess að heimsbyggðin vinni að endurheimt líf- og vistkerfa sem hafa verið tekin undir iðnað síðustu áratugi.
18.01.2021 - 21:48
Allir búnir að senda inn uppfærð markmið, nema Ísland
Ísland er eitt örfárra Evrópuríkja sem ekki hafa skilað uppfærðum landsmarkmiðum í loftslagsmálum til Sameinuðu þjóðanna. Þetta má sjá á vef skrifstofu Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna UNFCCC.  
Bandaríkjastjórn færir námufyrirtækjum land innfæddra
Meðal síðustu verka ríkisstjórnar Donalds Trump er að veita Rio Tinto og BHP Billiton leyfi til námugraftar á helgu svæði innfæddra Bandaríkjamanna í Arizona. Landsvæðið er um tíu ferkílómetrar, nefnist Oak Flat og hefur mikla þýðingu fyrir apatsja...
17.01.2021 - 05:35
Vill auka rannsóknir á loftslagbreytingum og skriðum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir mikilvægt að rannsaka enn frekar möguleg tengsl loftslagsbreytinga og hlýnandi veðurs og skriðufalla á Íslandi. Hann vill efla allar rannsóknir tengdar skriðum enn frekar. Hann fagnar þeim einum...
Segir mikilvægt að læra af hamförunum á Seyðisfirði
Umhverfisráðherra segir að nýta verði reynslu og þekkingu af hamförunum á Seyðisfirði til að koma koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur. Í dag hófst vinna við gerð varnarmannvirkja ofan byggðarinnar á Seyðisfirði.
4x4 segir sig úr Landvernd vegna harðlínustefnu
Ferðaklúbburinn 4x4 hefur sagt sig úr Landvernd. Ástæðan er sögð stefna Landverndar sem að mati klúbbsins hefur gengið of langt í öllum sínum gjörðum og gengið þvert gegn hagsmunum Landverndar. Stefnan hafi undanfarin ár verið öfgakennd og markast...
15.01.2021 - 06:47
2020 hlýjast eða næst hlýjast í sögunni
Síðasta ár var heitasta ár sögunnar samkvæmt mælingum bandarísku geimvísindastofnunarinnar, NASA. Árið var 0,1 gráðu hlýrra en árið 2016, sem þar með er það næst hlýjasta í sögunni. Sjávar- og loftslagsstofnun Bandaríkjanna greindi frá því fyrr í...
15.01.2021 - 04:25
Ekkert heyrst frá þeim sem hyggjast virkja Svartá
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar tók fyrir í dag álit Skipulagsstofnunar á mati á umhverfisáhrifum fyrir Svartárvirkjun í Bárðardal. Stofnunin leggst gegn virkjuninni í áliti sínu.
14.01.2021 - 18:26
Telur takmarkanir á myndatökum af grenjum of íþyngjandi
Ísafjarðarbær telur að þær takmarkanir sem Umhverfisstofnun vill setja á myndatökur af grenjum í Hornvík vera of íþyngjand. Stofnunin vill aðeins veita tvö leyfi til myndatöku við greni í Hornvík. Ástæðan er sögð vera að fjöldi þeirra sem hafa áhuga...
14.01.2021 - 17:41
Fyrrverandi ríkisstjóri í Michigan ákærður
Rick Snyder, fyrrverandi ríkisstjóri í Michigan í Bandaríkjunum, hefur verið ákærður fyrir vanrækslu í tengslum við mengun í neysluvatni í borginni Flint árið 2014, sem leiddi til að tólf létust og tugir veiktust alvarlega. Howard Croft, fyrrverandi...
14.01.2021 - 11:54
„Þetta er bara svona sjórusl, það á að vera hérna“
„Finnst þér auðvelt að vera umhverfisvæn, Ingibjörg?“ Spyr Iðunn Hauksdóttir, Ingibjörgu, þriggja ára dóttur sína. Þær eru niðri í fjöru á æskuslóðum Iðunnar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, að tína rusl. „Heldurðu að þú sért umhverfissóði eða...
13.01.2021 - 14:02