Umhverfismál

Náttúrunni hnignar hraðar en áður og staðan er verri en nokkru sinni í sögu mannkyns. Um 120 þúsund ferkílómetrum hitabeltisskóga var eytt af manna völdum í fyrra.  Jöklar á Íslandi hafa minnkað um sem nemur flatarmáli átta Þingvallavatna á átján árum. Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Umhverfismál og loftslagsbreytingar eru sagðar mikilvægustu mál 21. aldarinnar.

Yfir 300.000 ótímabær dauðsföll vegna loftmengunar
Árið 2020 dóu minnst 238.000 íbúar Evrópusambandsins ótímabærum dauðdaga sem rekja má til svifryksmengunar og nær 75.000 af völdum annarrar loftmengunar. Þetta kemur fram í skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópusambandsins sem birt var á fimmtudag.
Svíþjóð
600 ungmenni kæra ríkið fyrir ólöglega loftslagspólitík
Baráttukonan unga, Greta Thunberg, og hundruð sænsk ungmenni önnur leggja í dag fram kæru á hendur sænska ríkinu fyrir að reka ólöglega umhverfis- og loftslagspólitík. Um 600 sænsk börn og ungmenni eiga aðild að kærunni sem lögð er fram af samtökum...
Innleiða umhverfiseinkunnakerfi fyrir skemmtiferðaskip
Faxaflóahafnir taka nú upp nýtt umhverfiseinkunnakerfi fyrir skemmtiferðaskip sem leggjast að höfnunum. Kerfið tekur sérstaklega á umhverfishegðun skipa á hafnarsvæði og markmiðið með því er að draga úr ávinningi við að koma til hafna Faxaflóahafna...
24.11.2022 - 10:02
Tvöfalt meiri hlýnun í Svíþjóð en á heimsvísu
Meðalhiti í Svíþjóð hefur hækkað um nær tvær gráður á Celsius frá því sem hann var á seinni hluta nítjándu aldar, og þótt úrkoma hafi aukist síðustu áratugi gætir snjóa að meðaltali rúmlega tveimur vikum skemur á ári. Þetta kemur fram í viðamikilli...
Pistill
Jól og óþarfi
Stefán Gíslason hvetur fólk til að forgangsraða hamingjunni og forðast óþarfa eyðslu og neyslu á afsláttardögum í aðdraganda jólanna. Hann fjallar um málið í pistli í Samfélaginu á Rás 1.
22.11.2022 - 15:44
Sjónvarpsfrétt
Íslensk jólatré í samkeppni við gervitré
Svo virðist sem gervijólatré verði sífellt algengari hjá íslenskum fjölskyldum. Annað hvert jólatré í stofum landsmanna er gervitré. Jólatré úr íslenskum skógi standa þó alltaf fyrir sínu, en dregið hefur úr innflutningi á lifandi trjám.
21.11.2022 - 20:15
Spegillinn
Tekið hart á ölvunarakstri á rafskútum 
Slysum af völdum rafskúta hefur fjölgað mjög undanfarin misseri samfara því að fleiri og fleiri slík hjól - bæði í einka- og fyrirtækjaeigu eru flutt inn og tekin í notkun. Banaslys varð um helgina í miðbæ Reykjavíkur og tölur frá Bráðamóttöku ...
Húnavatnssýslur hyggjast sameinast í úrgangsmálum
Sveitarfélög á Norðurlandi hyggja á sameiginlegt átak til að samræma flokkun á úrgangi, þegar samningar renna út um áramót.
Mestu mengunarvaldarnir verða að gera miklu betur
Lokaútkoman í loftslagsmálum veltur á ákvörðunum þjóðanna sem menga mest. Þetta segir orkumálastjóri sem varð fyrir vonbrigðum með samkomulag Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Þó segir hún ljósa punkta í niðurlagi ráðstefnunnar.
21.11.2022 - 15:29
Samkomulagið langt frá því að vera nóg
Framkvæmdastjóri Landverndar segir það samkomulag sem náðist á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna vera varnarsigur en alls ekki fullnægjandi. Hún segir losun vera að aukast.
21.11.2022 - 08:23
COP27: Samkomulag í höfn um loftslagsbótasjóð
Náðst hefur samkomulag á loftslagsráðstefnunni COP27 í Egyptalandi um sérstakan loftslagsbótasjóð til handa fátækari ríkjum heims sem illa hafa orðið úti vegna loftslagsbreytinga. Viðræðum var haldið áfram langt fram eftir nóttu til að tryggja...
Viðtal
Dramatísk samþykkt í augsýn á COP27
Ísland á að vera forysturíki í loftslagsmálum, segir Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, sem er nýkomin frá loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, í Egyptalandi.
19.11.2022 - 20:03
Lokasamþykkt COP27 í uppnámi vegna andstöðu ESB
Evrópusambandið hafnar tillögum sem Egyptar lögðu til á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Frökkum þóttu tillögur Egypta ekki ganga nógu langt og dygðu ekki til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins frá 2015. Þjóðarleiðtogar reyna nú að koma sér...
19.11.2022 - 10:32
Starfsleyfið skorið niður um 54%
Úrskurðarnefnd umhverfs- og auðlindamála hefur breytt starfsleyfi Rio Tinto í Straumsvík þannig aðeins sé leyfilegt að framleiða þar 212 þúsund tonn af áli á ári en ekki 460 þúsund tonn eins og endurnýjað starfsleyfi frá í fyrra kveður á um. Einn...
Sjónvarpsfrétt
Vilja flytja fjall og reisa verksmiðju í Þorlákshöfn
Áformað er að flytja smám saman heilt fjall úr Þrengslum niður í Þorlákshöfn og reisa þar stóra verksmiðju fyrir sementsíblöndunarefni. Skiptar skoðanir eru í Ölfusi.