Umhverfismál

Náttúrunni hnignar hraðar en áður og staðan er verri en nokkru sinni í sögu mannkyns. Um 120 þúsund ferkílómetrum hitabeltisskóga var eytt af manna völdum í fyrra.  Jöklar á Íslandi hafa minnkað um sem nemur flatarmáli átta Þingvallavatna á átján árum. Breska þingið hefur lýst yfir neyðarástandi í loftslagsmálum. Umhverfismál og loftslagsbreytingar eru sagðar mikilvægustu mál 21. aldarinnar.

Reynt til þrautar að stöðva olíuleka frá El Grillo
Landhelgisgæslan undirbýr nú að steypa yfir tvo olíutanka í breska tankskipinu El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjaðar. Þýsk flugvél varpaði sprengjum á skipið í síðara heimsstyrjöldinni og þrátt fyrir margar tilraunir til að dæla olíu úr skipinu...
22.05.2022 - 09:15
Sinnepsskortur blasir við Frökkum
Frakkar standa frammi fyrir sinnepsskorti í sumar. Ástæðan er margþætt. Miklir þurrkar í Kanada, léleg uppskera innanlands og stríðið í Úkraínu valda því að varla er mustarðskorn að fá.
Boðið upp á ókeypis garðlönd í Skagafirði
Íbúum Skagafjarðar standa nú til boða ókeypis garðlönd í Varmahlíð og á Sauðárkróki til eigin ræktunar. Þetta verkefni sveitarfélagsins er talið eiga vel við breytta tíma í sjálfbærni.
Neikvæð met slegin í loftslagsáhættu í fyrra
Ný met í lykiláhættuþáttum loftslagsbreytinga voru slegin á síðasta ári, að því er fram kemur í skýrslu Alþjóðaveðurstofnunarinnar sem birt var í dag.
Innkaupareglur
Stefán Gíslason fór yfir nokkrar góðar reglur sem flestir ættu að tileinka sér þegar kemur að innkaupum.
19.05.2022 - 15:30
Heimsglugginn
Sjötta hvert dauðsfall vegna mengunar
Skýrsla the Lancet Commission bendir til þess að dauðsföll vegna megnunar hafi verið vanmetin. Í skýrslunni segir að rekja megi sjötta hvert dauðsfall í heiminum árið 2019 til mengunar, langmest loftmengunar. 
19.05.2022 - 10:06
Guterres hvetur Rússa til að opna hafnir Úkraínu
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna varar við hættu á að hungur kunni að steðja að stórum hluta mannkyns verði ekki þegar brugðist við. Hann hvetur Rússa til að heimila kornflutning frá Úkraínu.
Sjónvarpsfrétt
Davíð vill ekki grænþvott heldur raunverulegar lausnir
Einn ríkasti maður landsins hefur stofnað fyrirtæki sem ætlað er að aðstoða þau sem sett hafa fram lausnir á loftslagsvánni. Davíð Helgason sem auðgaðist á leikjahugbúnaðargerð, hefur stofnað fyrirtækið Transition Labs sem ætlað er að aðstoða...
Viðtal
Davíð Helgason hyggst greiða götu loftslagsverkefna
Davíð Helgason, stofnandi leikjahugbúnaðarfyrirtækisins Unity, hefur stofnað fyrirtækið Transition Labs, ásamt Kjartani Erni Ólafssyni frumkvöðli og tæknifjárfesti. Markmiðið er að aðstoða frumkvöðla loftslagsverkefna við að gera þau að rekstrarhæfu...
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna skjálftahrinu
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Almannavarnir funduðu vegna stöðunnar í kvöld. Jarðskjálftahrina hófst við Eldvörp á Reykjanesskaga í morgun. Sex skjálftar yfir þremur að...
Hætta á grjóthruni á Reykjanesskaga vegna skjálftahrinu
Jarðskjálfti, 4,1 að stærð á 5 kílómetra dýpi, varð klukkan rúmlega fimmtán mínútur yfir tvö í dag rétt vestan við Eldvörp, sem eru vestan við Bláa lónið og Svartsengi. Þar hófst jarðskjálftahrina um klukkan hálf tólf í morgun og hafa hátt í tvö...
Jarðskjálfti 4,8 að stærð varð nærri Þrengslum
Snarpur skjálfti varð rétt í þessu sem fannst vel á suðvesturhorni landsins. Veðurstofan hefur yfirfarið mælingar og telja þau skjálftann hafa verið 4,8 að stær. Upptök hans voru 0,6 kílómetra norðaustur af Þrengslum. Samkvæmt náttúruvársérfræðingi...
Hitinn um og yfir 50 stig í Pakistan og Indlandi
Feiknarmikil og langvinn hitabylgja heldur Indlandsskaganum enn í heljargreipum. Hiti fór yfir 50 stig á nokkrum stöðum í Pakistan á föstudag og stjórnvöld vara við vatnsskorti og ógn við líf og heilsu fólks. Hitabylgja hefur geisað víða á Indlandi...
14.05.2022 - 04:29
Fimm skjálftar í dag yfir 3 að stærð á Reykjanesskaga
Á föstudag urðu fimm jarðskjálftar yfir 3 að stærð á Reykjanesskaga. Náttúruvársérfræðingur segir virknina enn ekki teljast sem óróapúls, en þau fylgist grannt með jarðhræringum á svæðinu vegna kvikusöfnunar.
Rautt kjöt á útleið
Stefán Gíslason ræddi um rautt kjöt og ástæður þess að nauðsynlegt er að draga úr neyslu á því.
12.05.2022 - 13:34