Jarðskjálfti í Nepal

Jarðskjálfti af stærðinni 7,9 skók Nepal 25. apríl, klukkan rúmlega 6 að morgni að íslenskum tíma. Skjálftinn fannst um allt land og hluta Indlands og Bangladess. Þúsundir hafa farist og miklar skemmdir orðið á mannvirkjum.

Fyrsta andlátið í Nepal vegna COVID-19
Fyrsta andlátið í Nepal af völdum COVID-19 varð í dag. Það var 29 ára kona sem hafði nýlega eignast barn.
17.05.2020 - 02:10
Fyrsta handtakan vegna andláts í tíðakofa
Karlmaður var handtekinn í Nepal eftir að ung kona lét lífið í svokölluðum tíðakofa nærri heimili sínu. Þetta er í fyrsta sinn sem yfirvöld í Nepal handtaka einhvern vegna dauðfalls í tíðakofa.
07.12.2019 - 08:08
Kleif fjórtán hæstu tinda heims á mettíma
Nepalski fjallgöngugarpurinn Nirmal Purja setti met í dag þegar hann kom niður af tindi fjallsins Shishapangma í Kína. Þá hafði hann klifið fjórtán hæstu fjallatinda heims á rúmlega sex mánuðum. Allir eru þeir yfir átta þúsund metrar á hæð.
29.10.2019 - 16:55
Erlent · Asía · Nepal · Mannlíf
Flóð og úrhelli ógna rúmri milljón flóttafólks
Um ein milljón flóttafólks sem búið hefur við bágan kost í stærstu flóttamannabúðum heims má nú þola enn meiri harðindi en fyrr, því monsúnrigningar sem geisa nú í Bangladess hafa eyðilagt kofa og hreysi sem þúsundir þeirra hafa þurft að kalla...
15.07.2019 - 05:57
Erlent · Hamfarir · Asía · Bangladess · Indland · Mjanmar · Nepal · Róhingjar · Veður
Minnst 50 dáin í flóðunum í Nepal
Minnst fimmtíu hafa látið lífið í flóðum og skriðuföllum í Nepal frá því á fimmtudag samkvæmt nýjustu upplýsingum þarlendra yfirvalda, og tuga er saknað. Monsúnrigningar geisa nú í Nepal og norðaustanverðu Indlandi, þar sem ellefu dauðsföll hafa...
14.07.2019 - 07:33
Erlent · Hamfarir · Asía · Indland · Nepal
Indland Nepal
Á þriðja tug látin í flóðum og skriðum
Minnst 17 létu lífið í skriðum og flóðum í Nepal í gær og ellefu týndu lífinu við svipaðar aðstæður í norðausturhéruðum Indlands. Monsúnrigningar geisa í Nepal og á norðanverðu Indlandi og gegndarlaust úrhelli síðustu sólarhringa hefur valdið flóðum...
13.07.2019 - 08:19
Erlent · Hamfarir · Asía · Indland · Nepal · Veður
Breskur maður lést á Everest í dag
Minnst 10 hafa farist á Everest í ár, breskur karlmaður lést rétt eftir að náð toppnum í morgun. Yfirvöld í Nepal hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út met fjölda gönguleyfa. Þrír Íslendingar náðu á tind Everest á miðvikudag og þeir eru allir komnir...
25.05.2019 - 12:42
Erlent · Asía · Everest · Nepal
Á tindinn í tuttugasta og þriðja sinn
Nepalski fjallgöngu- og leiðsögumaðurinn Kami Rita sló eigi met þegar hann komst á tind Everest-fjalls  í gær. Kami Rita, sem er 49 ára, komst þá á tindinn í tuttugasta og þriðja sinn. Með honum í för voru sjö landar hans.
15.05.2019 - 07:47
Erlent · Asía · Everest · Nepal
Lík allra fjallgöngumannanna fundin
Lík allra níu fjallgöngumannanna við fjallið Gurja í Nepal eru fundin. Byrjað er að ferja líkin niður af fjallinu að sögn yfirvalda. Mennirnir héldu til í grunnbúðum fjallsins á meðan þeir biðu eftir því að veður yrði nægilega gott til...
14.10.2018 - 07:39
Erlent · Asía · Nepal
Átta fjallgöngumenn látnir í óveðri í Nepal
Að minnsta kosti átta fjallgöngumenn eru látnir eftir að blindbylur lagði tjaldbúðir þeirra í rúst á fjallinu Gurja í Nepal. AFP fréttastofan hefur þetta eftir yfirvöldum í Nepal. Björgunarsveit fann lík mannanna við leit í morgun. Fjórir hinna...
13.10.2018 - 06:10
Erlent · Asía · Nepal
Aldrei fleiri á Everest-tind en 2018
807 manns komust alla leið upp á hæsta tind Jarðar, tindinn á Mount Everest, á klifurtímabili þessa árs, og hafa aldrei verið fleiri. Almennt má segja að klifurtímabilið standi frá apríllokum fram í júníbyrjun, en í ár var einungis hægt að fara upp...
23.08.2018 - 03:19
Erlent · Asía · Nepal · Tíbet
Bannað að klífa Everest án fylgdar
Stjórnvöld í Nepal hafa samþykkt nýja reglugerð um fjallgöngur í þessu mesta fjallgöngulandi Jarðar. Héðan í frá er engum heimilt að klífa tinda nepalskra fjalla einn síns liðs, heldur þarf viðkomandi alltaf að hafa nepalskan leiðsögumann sér til...
31.12.2017 - 00:35
Erlent · Asía · Nepal
Verstu flóð um árabil
1.200 dáin í Nepal, Indlandi og Bangladess
Yfir 1.200 manns hafa látið lífið í flóðum af völdum monsúnrigninga í Nepal, Bangladess og á Indlandi síðustu þrjá mánuði. Milljónir eru á hrakhólum vegna flóðanna, sem sögð eru þau mestu sem orðið hafa á þessu svæði um árabil. Miklir vatnavextir og...
27.08.2017 - 01:56
Hamfarir · Asía · Bangladess · Indland · Nepal
49 dánir í flóðum í Nepal
Minnst 49 hafa dáið í flóðum og aurskriðum í Nepal síðustu daga. Sautján er saknað og tugir hafa slasast í hamförunum, sem hafa hrakið þúsundir fjölskyldna frá heimilum sínum vítt og breitt um landið. Ausandi, uppstyttulaus rigning hefur dunið á...
14.08.2017 - 00:15
Erlent · Hamfarir · Asía · Nepal · Veður
Nepal
Fyrstu sveitarstjórnarkosningarnar í 20 ár
Sveitarstjórnarkosningar eru hafnar í Nepal; þær fyrstu síðan 1997. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan 7 að morgni, eða 1.15 í nótt að íslenskum tíma. Kosið er í þremur fylkjum af sjö í þessum fyrri hluta kosninganna, en kosið verður í hinum fylkjunum...
14.05.2017 - 04:07
Erlent · Asía · Nepal · Stjórnmál