Efnahagsástandið á Íslandi

Vegna áhrifa kórónaveirufaraldursins á íslenskt atvinnulíf, efnahag og stærstu atvinnugreinar hefur ríkisstjórnin kynnt aðgerðir til þess að stemma stigu við samdrátt hér á landi. Ljóst er að farsóttin mun hafa mikil áhrif í öllu samfélaginu á næstu misserum.

Viðtal
Verða að hlaupa hraðar og gera betur
„Við þurfum að hlaupa hraðar og gera betur, skapa meiri verðmæti ef við ætlum að rísa undir þessum lífskjörum,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í viðtali um fjárlagafrumvarp næsta árs og horfur í efnahagsmálum á næstu árum...
01.10.2020 - 11:40
Blaðamannafundur
Verða að stöðva skuldasöfnun á næstu árum
Stóra verkefnið framundan er að stöðva skuldasöfnunina, segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um stöðu ríkisfjármála á næstu árum. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem hann kynnti í morgun verður 264 milljarða króna halli á ríkissjóði...
01.10.2020 - 11:01
Blaðamannafundur
Fjárlagafrumvarpið kynnt
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir í dag fjárlagafrumvarp næsta árs. Þetta er fyrsta fjárlagafrumvarpið eftir að kórónuveirufaraldurinn setti hagkerfi heimsins úr skorðum og ber þess merki. Gert er ráð fyrir miklum...
01.10.2020 - 09:53
Ríkisbankarnir tveir eiga yfir 14 prósent í Icelandair
Tveir af þremur stærstu hluthöfum í Icelandair group eru Landsbankinn og Íslandsbanki. Talsverðar breytingar hafa orðið á lista yfir stærstu hluthafa í Icelandair eftir útboðið.
30.09.2020 - 18:41
Opinber fjárfesting ekki í samræmi við yfirlýsingar
„Þrátt fyrir margboðað fjárfestingarátak ríkissjóðs sýndu fyrstu niðurstöður þjóðhagsreikninga fyrir árið 2020 rúmlega 14 prósenta samdrátt í opinberri fjárfestingu á milli fyrri árshelminga 2019 og 2020 á verðlagi hvers árs.“ Þetta kemur fram í...
Átta aðgerðir til að tryggja frið á vinnumarkaði
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í gær átta aðgerðir stjórnvalda til að tryggja frið á vinnumarkaði.
Fleiri hópuppsagnir – hátt í 300 sagt upp um mánaðamót
Átta tilkynningar hafa borist Vinnumálastofnun fyrir þessi mánaðamót um hópuppsagnir. 293 hefur verið sagt upp í hópuppsögnum fyrir þessi mánaðamót. Flestar eru uppsagnirnar í ferðaþjónustunni eða hjá sjö af átta fyrirtækjum.
30.09.2020 - 16:57
Vilja selja álverið í Helguvík
Forsvarsmenn álvers Norðuráls í Helguvík hafa óskað eftir því við bæjaryfirvöld á Suðurnesjum að geta selt byggingar fyrirtækisins undir annars konar starfsemi en álver.
28.000 manns sagt upp hjá Walt Disney
Stjórnendur Walt Disney-afþreyingarrisans tilkynntu í gær að til standi að segja um 28.000 starfsfmönnum upp störfum, langflestum úr hópi starfsfólks skemmtigarða fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Í tilkynningunni eru uppsagnirnar sagðar afleiðingar...
30.09.2020 - 05:20
Samfylking og Píratar gagnrýna aðgerðaáætlunina
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, eru samhljóma í gagnrýni á aðgerðaáætlunina sem ríkisstjórnin kynnti í morgun. Í samtali við fréttastofu segir Logi að það standi strókur úr...
„Skárri kostur af tveimur slæmum.“
Lífskjarasamningurinn heldur gildi sínu samkvæmt samhljóma ákvörðun framkvæmdastjórnar Samtaka atvinnulífsins. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir aðgerðir stjórnvalda milda höggið af launahækkunum um áramótin.
29.09.2020 - 16:22
Aðgerðirnar styðji aðeins atvinnurekendur og efnafólk
Í yfirlýsingu sem Efling – stéttarfélag sendi frá sér í dag lýsir félagið vonbrigðum yfir nýkynntri aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar segir að þrátt fyrir að aðgerðirnar séu sagðar „til stuðnings lífskjarasamningunum“ styðji þær eingöngu...
29.09.2020 - 14:33
Kynna aðgerðir fyrir hádegi
Ríkisstjórnin kynnir fyrir hádegi aðgerðir sem hún er reiðubúin að grípa til svo að koma megi í veg fyrir óvissu á vinnumarkaði. Samtök atvinnulífsins hafa boðað að atkvæðagreiðsla um uppsögn lífskjarasamningsins hefjist í hádeginu og ljúki á morgun...
29.09.2020 - 09:50
Mesta verðbólga í 16 mánuði
Tólf mánaða verðbólga mælist nú 3,5 prósent og hefur ekki verið meiri frá því í maí í fyrra þegar hún var 3,6 prósent. Mestu munar um að húsgögn, heimilisbúnaður og tengdar vörur hækkuðu um fjögur prósent milli mánaða í nýrri mælingu Hagstofunnar og...
29.09.2020 - 09:17
Spá uppsveiflu ef bóluefni næst fyrir næsta sumar
Náist tök á kórónuveirufaraldrinum má búast við því að íslenskt efnahagslíf taki vel við sér strax á næsta ári. Þetta kemur fram í nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka fyrir árin 2020 til 2022. Bankinn spáir 8,6% samdrætti á þessu ári, en 3,1% hagvexti á...