Efnahagsástandið á Íslandi

Vegna áhrifa kórónaveirufaraldursins á íslenskt atvinnulíf, efnahag og stærstu atvinnugreinar hefur ríkisstjórnin kynnt aðgerðir til þess að stemma stigu við samdrátt hér á landi. Ljóst er að farsóttin mun hafa mikil áhrif í öllu samfélaginu á næstu misserum.

Greiðslur ríkis vegna hlutabóta og uppsagna samþykktar
Alþingi samþykkti í gærkvöld frumvörp ríkisstjórnarinnar um greiðslu launa á uppsagnarfresti og hlutabótaleiðina. Efnahags- og viðskiptanefnd gerði í gær enn frekari breytingar á því fyrrnefnda, eftir gagnrýni frá Alþýðusambandi Íslands. Áætlaður...
Dæmalaus samdráttur einkaneyslu í Bandaríkjunum
Einkaneysla í Bandaríkjunum dróst saman um 13,6 prósent í apríl. Þetta er mesti samdráttur sem mælst hefur á einum mánuði frá árinu 1959, þegar efnahagsráðuneytið hóf að mæla hana með reglubundnum hætti. Í mars dróst einkaneyslan saman um 6,9...
29.05.2020 - 14:00
Capacent óskar eftir gjaldþrotaskiptum
Ráðgjafafyrirtækið Capacent ehf. óskaði í dag eftir að verða tekið til gjaldþrotaskipta. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra fyrirtækisins segir að reynt hafi verið að bjarga því frá falli síðustu vikur. Samkvæmt heimasíðu fyrirtækisins störfuðu þar...
28.05.2020 - 17:15
Segir fáa dómara hafa átt sambærilegra hagsmuna að gæta
Ólíklegt er að sú ákvörðun Hæstaréttar að mál þeirra Sigurjóns Þ. Árnasonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans og Elínar Sigfúsdóttur verði tekin til efnismeðferðar í réttinum á ný, hafi áhrif á fleiri mál, að mati lögfræðings Sigurjóns.   
28.05.2020 - 13:31
Bláa lónið segir upp 403 starfsmönnum
403 starfsmönnum Bláa lónsins verður sagt upp störfum frá og með næstu mánaðamótum. Uppsagnir eru þegar hafnar, að sögn Báru Mjallar Þórðardóttur, upplýsingafulltrúa fyrirtækisins.
28.05.2020 - 09:48
Samstarf Norðurlandanna um lyfjakaup er hafið
Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð hafa saman óskað eftir því að kaupa lyfið Zynteglo. Þetta er fyrsta lyfið sem Norðurlöndin sækjast eftir að kaupa sameignlega en samstarf Norðurlandanna á þessu sviði hefur lengi verið til umræðu.
27.05.2020 - 17:30
Lufthansa þiggur ekki björgunarpakka
Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa ætlar ekki að ganga að tilboði stjórnvalda um að bjarga því frá gjaldþroti. Hún gerir ráð fyrir að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafni björgunaraðgerðunum.
27.05.2020 - 14:50
Fimm ár þar til ríkissjóður nær aftur endum saman
Fjármálaráðherra segist reikna með því að ríkissjóður nái ekki endum saman að nýju fyrr en að allt að fimm árum liðnum. Í skoðun er að leggja fram endurskoðaða fjármálastefnu á þingstubbi í ágústlok eða september og þing verði starfandi í sumar þótt...
Samþykkja 103 milljarða hækkun fjárheimilda
Gert er ráð fyrir 34 milljörðum til greiðslu atvinnuleysisbóta samhliða minnkuðu starfshlutfalli og 27 milljörðum til greiðslu launakostnaðar á uppsagnarfesti í nýju fjáraukalagafrumvarpi sem ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun.
26.05.2020 - 16:24
Takmarkaður áhugi fyrirtækja á brúarlánum
Fyrirtæki hafa takmarkaðan áhuga á brúarlánum, sem er eitt af efnahagslegum úrræðum sem ríkisstjórnin kynnti í lok mars. Arion banki hefur opnað fyrir umsóknir en Íslandsbanki og Landsbankinn eru enn að vinna að útfærslu lánanna, níu vikum eftir að...
„Mjög skýr skilaboð um það hver krafan er“
Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hittust á fundi hjá Ríkissáttasemjara í dag. Þar er fólki skipt upp í vinnuhópa sem fer yfir stöðuna heilt yfir. „Við ætlum að funda sem mest alla þessa viku og taka stöðuna í vikulokin,“...
25.05.2020 - 19:57
Myndskeið
Má treysta á gull og verðtryggingu
Hraðar stýrivaxtalækkanir valda því að þau sem eiga sparifé eiga orðið erfiðara með að finna leiðir til að ávaxta það. Gull og verðtrygging virðist vera það sem hægt er að treysta á í ástandi sem þessu.
24.05.2020 - 19:28
Vilja draga úr innflutningi vegna ferðamannafæðar
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hafnaði í vikunni beiðni Bændasamtaka Íslands um að fallið verði frá úthlutun tollkvóta á landbúnaðarafurðir vegna kórónaveirufaraldursins. Formaður Bændasamtakanna segir að forsendur...
22.05.2020 - 18:10
Flugfreyjur hafa boðið tímabundinn fleytisamning
Flugfreyjur hafa boðið Icelandair svokallaðan fleytisamning til að hjálpa flugfélaginu yfir erfiðasta hjallann í kreppunni. Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, formaður Flugfreyjufélagsins segir þó ekki koma til greina að skerða laun og réttindi  ...
22.05.2020 - 15:58
Icelandair fær sennilega að auka hlutafé
Stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna á ekki von á öðru en að stjórn Icelandair fái heimild til að auka hlutafé í félaginu á hluthafafundi í dag. Lífeyrissjóðurinn hefur ekki ákveðið hvort hann taki þátt í hlutafjárútboðinu.
22.05.2020 - 12:45