COVID-19

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti yfir neyðarástandi vegna hraðrar útbreiðslu nýs afbrigðis af kórónaveiru. Talið er að hún hafi orðið til á hrávörumarkaði í Wuhan-héraði í Kína í desember 2019.

14 smit á landamærunum í gær og eitt innanlands
Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Almannavörnum greindist einn með smit innanlands í gær og 14 á landamærunum. Ekki var hægt að fá upplýsingar um sóttkví eða hversu mörg af þessum fjórtán smitum voru virk. Þær upplýsingar verða birtar um leið og þær...
17.01.2021 - 11:14
Var ekki í einangrun og fluttur smitaður í farsóttarhús
Verkefni lögreglunnar í gærkvöldi og nótt voru nokkuð hefðbundin, segir í dagbókarpósti lögreglunnar í morgun. Hún hafði meðal annars upp á einum manni sem hafði greinst með Covid-19 við komuna til landsins en var ekki í einangrun. Maðurinn var...
17.01.2021 - 07:51
Umfangsmikil bólusetningarherferð hafin á Indlandi
Einhver umfangsmesta bólusetningarherferð heims hófst í Indlandi í gær. Milljónum skammta af bóluefnunum Covishield og Covaxin var dreift um landið síðustu daga. Stefnt er að því að bólusetningu 300 milljóna manna verði lokið í landinu snemma í...
17.01.2021 - 01:53
Myndskeið
Betra að leita til Alþingis áður en skimun varð skylda
Forseti Lagadeildar Háskóla Íslands segir að betur hefði farið á að Alþingi kæmi að ákvörðun um að fyrirskipa öllum sem koma til landsins að fara í tvöfalda skimun. 
Suðurafrískt afbrigði greinist í Danmörku
Fyrsta tilfelli hins svokallaða suðurafríska afbrigðis kórónuveirunnar hefur greinst í Danmörku. Afbrigðið greindist fyrst í október og er meira smitandi en eldri afbrigði.
Breska afbrigði kórónuveirunnar greinist í Argentínu
Argentínsk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu í dag að fyrsta tilfelli hins svokallaða breska afbrigðis kórónuveirunnar hefði greinst þar í landi. AFP-fréttastofan greinir frá að smitið greindist í manni sem flaug seint í desember til Argentínu frá...
Hátt í tuttugu manns úr björguninni í úrvinnslusóttkví
Hátt í tuttugu manns, sem komu að björgun fólksins úr bílnum sem lenti í sjónum í Skötufirði í morgun, eru komin í úrvinnslusóttkví. Í bílnum var fjölskylda, maður og kona fædd 1989 og 1991, og ungt barn þeirra. Þau komu frá Póllandi í nótt og voru...
16.01.2021 - 15:38
Kjörstjórn lýsir Museveni sigurvegara forsetakosninga
Staðfest er að Yoweri Museveni forseti Úganda hafði betur gegn Bobi Wine, keppinaut sínum í kosningnum þar í landi. Hann hefur þar með sjötta kjörtímabil sitt en hann hefur verið forseti frá 1986.
16.01.2021 - 13:43
Ekkert kórónuveirusmit innanlands í gær
Engin greindist með kórónuveirunar innanlands í gær samkvæmt bráðabirgðatölum frá embætti sóttvarnalæknis. Fjögur smit greindust hins vegar á landamærunum.
16.01.2021 - 12:12
Biden lofar að bæta í við bólusetningar
Joe Biden, viðtakandi forseti Bandaríkjanna, hét því í dag að ríkisstjórn hans myndi veita auknu fjármagni til uppbyggingar á sérstökum bólusetningarstöðvum.
Pfizer og BioNTech ætla að standa við gefin loforð
Pfizer og BionNTech lofa að standa við að afhenda áður ákveðinn fjölda bóluefnaskammta frá og með 25. janúar næstkomandi. Jafnframt er því heitið að bæta enn frekar í framleiðslu bóluefnis um miðjan febrúar.
COVID-19 hefur dregið yfir tvær milljónir til dauða
Yfir tvær milljónir hafa látist af völdum COVID-19 samkvæmt samantekt sem AFP-fréttastofan gerði í gær. Opinberar tölur sýna að ríflega 93 milljónir hafa greinst með sjúkdóminn.
myndskeið
Stökkbreytt afbrigði breiðist hratt út í Brasilíu
Mikil neyð ríkir í Brasilíu þar sem stökkbreytt afbrigði af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 breiðist hratt út. Spítalar eru yfirfullir og súrefniskútar á þrotum. 
15.01.2021 - 19:32
Til mikils að vinna að halda „breska afbrigðinu“ úti
Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði, segir að það sé til mikils að vinna að halda B117-afbrigði kórónuveirunnar frá landinu. Afbrigðið er oftast kennt við Bretland. Allir farþegar sem koma til landsins frá og með deginum í dag eru skyldugir til...
Jólakúlureglur höfðu minni áhrif en við héldum
Þær sóttvarnarreglur sem voru í gildi hér yfir jól og áramót höfðu minni áhrif á jólahald landsmanna en þeir töldu fyrir fram að þær myndu gera. Áður en hátíð gekk í garð töldu nær nær 60 prósent landsmanna að reglurnar, með tilheyrandi jólakúlum og...