COVID-19

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti yfir neyðarástandi vegna hraðrar útbreiðslu nýs afbrigðis af kórónaveiru. Talið er að hún hafi orðið til á hrávörumarkaði í Wuhan-héraði í Kína í desember 2019.

myndskeið
Segir Kára aðeins þurfa að breyta einni símastillingu
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að það ekki rétt að viðtal við Kára Stefánsson í Kastljósi í gær afhjúpi að ríkisstjórnin hafi ekki verið með neina áætlun um opnun landsins 15. júní. Það eina sem þurfi að breytast sé að Kári þurfi að...
COVID ráðgjafar nýja starfstéttin í Hollywood
Mikill fjöldi starfsfólks kemur jafnan að gerð hverrar kvikmyndar og sjónvarpsþáttar, auk leikara og leikstjóra. Kvikmyndatökumenn, ljósameistarar, förðunarfræðingar og hárgreiðslufólk eru bara nokkrir þeirra sem eiga þar líka hlut að máli. Nú hefur...
28.05.2020 - 11:28
Rannsakaði hlutabótaleiðina að eigin frumkvæði
Ríkisendurskoðandi hefur gert skýrslu um hlutabótaleið stjórnvalda og verður hún að öllum líkindum birt opinberlega á morgun en kannski seinni partinn í dag. Að sögn Skúla Eggerts Þórðarsonar, ríkisendurskoðanda, var þetta frumkvæðnisathugun frá...
COVID-19: Yfir 175.000 hafa látist í Evrópu
Yfir 175.000 manns hafa látist af völdum COVID-19 í Evrópu, en ríflega tvær milljónir manna hafa greinst þar með kórónuveirusmit. Þetta kemur fram í samantekt fréttastofunnar AFP sem birt var í morgun.
Þriðjungur starfsmanna missir vinnuna
Breska flugfélagið EasyJet áformar að segja upp allt að þriðjungi starfsmanna og minnka flugvélaflota sinn. Þetta sagði í tilkynningu sem Johan Lundgren, framkvæmdastjóri EasyJet, sendi frá sér í morgun.
28.05.2020 - 08:25
Takmarkanir innleiddar á ný í Suður-Kóreu
Takmarkanir til að hefta útbreiðslu kórónuveiru hafa verið innleiddar á ný í Suður-Kóreu, en tugir greindust þar smitaðir síðasta sólarhring. Heilbrigðisráðherra landsins segir mögulegt að gripið verði enn strangari aðgerða ef ekki verði lát á. 
28.05.2020 - 08:17
COVID lagt jafnmarga Bandaríkjamenn og 44 ár af stríði
Jafn margir Bandaríkjamenn hafa látist úr COVID-19 sjúkdómnum og í stríðsrekstri landsins síðustu 44 ár; í Kóreu, Víetnam, Írak og Afganistan. Yfir hundrað þúsund hafa nú látist úr sjúkdómnum og staðfest tilfelli eru 1,7 milljónir, um þrjátíu...
28.05.2020 - 08:14
Myndskeið
Kári er búinn að loka fyrir símtöl frá Þórólfi
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að fyrirtækið komi ekki að skimunum á Keflavíkurflugvelli ef verkefnið verður unnið undir stjórn heilbrigðisráðuneytisins. Hann segir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra hegða sér...
Myndskeið
Hús veirufræðideildar „í mjög slæmu ásigkomulagi“
Húsnæði veirufræðideildar Landspítalans er mjög illa farið. Efstu tvær hæðir hússins standa auðar vegna leka. Yfirlæknir deildarinnar kallar eftir hentugra húsnæði auk tækja til að bæta afköst deildarinnar.
27.05.2020 - 19:00
Myndskeið
Ranglega farið að uppsögnum segja flugumferðarstjórar
Arnar Hjálmsson formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra telur að kjarasamningar hafi verið virtir að vettugi þegar ákveðið var að segja upp 100 flugumferðarstjórum hjá Isavia ANS og ráða þá í 75 prósent starf. Ásgeir Pálsson framkvæmdastjóri...
27.05.2020 - 18:21
Brýnt að auka afköst og sjálfvirkni við sýnagreiningu
Yfirlæknir sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans segir brýnt að fá öflug og sjálfvirk tæki til að greina sýni. Deildin geti greint fimmhundruð sýni á dag í takmarkaðan tíma og því spurning hvort fá eigi fleiri til að greina sýni á meðan ástand...
27.05.2020 - 18:13
Flugumferðarstjórum sagt upp og ráðnir í lægra hlutfall
Öllum flugumferðarstjórnum í flugstjórnarmiðstöðinni hjá Isavia ANS, dótturfélagi ISAVIA, var sagt upp í dag. Þeir verða ráðnir aftur í lágmark 75 prósent starfshlutfall. Vísir sagði fyrst frá uppsögnunum, en í frétt Vísis kemur fram að um hundrað...
27.05.2020 - 15:59
Efast um upplýsingar um veirusmit í Venesúela
Mannréttindavaktin, Human Rights Watch, og vísindamenn við Johns Hopkins háskólann í Bandaríkjunum draga í efa upplýsingar frá stjórnvöldum í Venesúela um útbreiðslu kórónuveirufarsóttarinnar þar í landi. Samkvæmt þeim höfðu tólf hundruð og ellefu...
Lestin
Ekkert sætt eða fyndið við útgöngubann í Edinborg
„Við erum ekki með neitt krúttlegt samkomubann þar sem Alma kemur í sjónvarpinu og útskýrir af hverju það er bannað að fara í sund í smá stund,“ segir Bylgja Babýlons uppistandari sem er búin að missa húmorinn fyrir því að vera innilokuð og...
27.05.2020 - 15:53
Lufthansa þiggur ekki björgunarpakka
Yfirstjórn þýska flugfélagsins Lufthansa ætlar ekki að ganga að tilboði stjórnvalda um að bjarga því frá gjaldþroti. Hún gerir ráð fyrir að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafni björgunaraðgerðunum.
27.05.2020 - 14:50