COVID-19

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti yfir neyðarástandi vegna hraðrar útbreiðslu nýs afbrigðis af kórónaveiru. Talið er að hún hafi orðið til á hrávörumarkaði í Wuhan-héraði í Kína í desember 2019.

Stórhertar sóttvarnir í Þýskalandi
Stjórnvöld í Þýskalandi ákváðu í dag að herða sóttvarnir til muna til að vinna bug á fjórðu bylgju COVID-19 farsóttarinnar. Angela Merkel, fráfarandi kanslari, greindi frá þeim eftir fund með Olaf Scholz, verðandi kanslara, og leiðtogum...
02.12.2021 - 15:11
Tvö staðfest omíkron smit til viðbótar
Þrjú omíkron-smit hafa greinst á Íslandi. Eitt greindist í gær og tvö eftir hádegi í dag eftir að sýni gærdagsins höfðu verið raðgreind. Þetta staðfestir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Smitin eru talin tengjast.
02.12.2021 - 14:19
Líklegt að omíkron hafi dreift sér víða
Líklegt er að omíkron afbrigði kórónuveirunnar hafi dreift sér víða hér á landi, að mati sóttvarnalæknis. Áhrif þess eru óskrifað blað, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Ekki hafa greinst fleiri smit af þessu afbrigði kórónuveirunnar hér á...
Nýtt COVID-lyf samþykkt í Bretlandi
Breska lyfjaeftirlitsstofnunin MHRA tilkynnti í dag að hún hefði fallist á að nýtt lyf sem vinna á gegn COVID-19 verði gefið fólki sem orðið er tólf ára og eldra og vegur að minnsta kosti fjörutíu kíló. Lyfið nefnist Xevundy og er einnig þekkt sem...
02.12.2021 - 11:02
Fjórir þríbólusettir á Landspítala með COVID-19
Karlmaður, sem nú liggur á COVID-deild Landspítala með omikrón-afbrigði kórónuveirunnar, er fullbólusettur auk þess að hafa fengið örvunarskammt. Af þeim 22 sem nú liggja á Landspítala með COVID-19 hafa fjórir fengið þrjár bólusetningar og einn...
Óvíst hvaðan omíkrón-smitið barst
Sá sem greindist með omíkron-afbrigði kórónuveirunnar í gær var ekki nýkominn frá útlöndum og því er ljóst að afbrigðið gengur einhversstaðar laust í samfélaginu. Þetta segir verkefnastjóri Farsóttarnefndar Landspítala. Smitrakning er nú í fullum...
Omíkron-afbrigðið komið til Bandaríkjanna
Fyrsta tilfellið af omíkron-afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst í Bandaríkjunum. Það greindist í manni í San Fracisco í Kaliforníu sem kom frá Suður-Afríku 22. nóvember.
Fyrsta omíkron-smitið staðfest á Íslandi
Fyrsta kórónuveirusmitið af omíkron-afbrigðinu greindist á Íslandi í kvöld. Þetta staðfestir Már Kristjánsson yfirlæknir á Landspítala. Sterkur grunur vaknaði fyrr í dag eftir sýnatöku þar sem sáust óvenjulega greiningar kúrvur eftir PCR-próf. Sýnið...
12 tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir og 5 andlát
Lyfjastofnun hafa borist 185 tilkynningar um aukaverkanir eftir örvunarbólusetningu, þar af tólf alvarlegar.
01.12.2021 - 18:30
22 á Landspítala vegna COVID-19 - 3 á gjörgæslu
22 liggja inni á Landspítalanum vegna COVID-19. Þetta kemur fram á vef spítalans. Af þeim eru 13 bólusettir og 9 óbólusettir. Þrír liggja inni á gjörgæsludeild, tveir þeirra eru í öndunarvél. Þar sem gjörgæslusjúklingarnir eru það fáir gefur...
Skyldubólusetning til umræðu í Suður-Afríku
Smitstuðullinn hefur hækkað gífurlega í Suður-Afríku undanfarnar vikur. Þarlend stjórnvöld íhuga nú að taka upp þá reglu að fólki beri að vera bólusett hyggist það taka þátt í fjölmennum viðburðum.
Dómstóll setur tímabundið lögbann á skyldubólusetningu
Alríkisdómstóll í Louisiana í Bandaríkjunum hefur sett bráðabirgðalögbann á tilskipun Biden-stjórnarinnar þess efnis að allir heilbrigðisstarfsmenn í landinu skuli skyldaðir til bólusetningar gegn COVID-19. Í niðurstöðu dómsins kemur fram ríkur efi...
Vísbendingar um að omíkron hafi verið í Evrópu fyrir
Ný gögn frá Hollandi benda til þess að omíkron-afbrigði kórónuveirunnar var að finna í Evrópu áður en greint var frá fyrstu tilfellum smits af þess völdum í Suður-Afríku.
Skikka gríska eldri borgara í bólusetningu
Frá miðjum janúar verða allir Grikkir sem orðnir eru sextíu ára og eldri að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Ella verða þeir að greiða hundrað evrur í sekt í hverjum mánuði sem þeir láta hjá líða að mæta.
Það gefi ekki síðri vörn að blanda bóluefnum
Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir segir ekki síðri vörn gegn kórónuveirusmiti að fá örvunarskammt með öðru bóluefni en fólk hafi fengið í fyrsta eða öðrum skammti. Hann telji ekki aukna áhættu á aukaverknunum með því að blanda bóluefnum, heldur sé...