Í umræðunni

Lögin í Söngvakeppni sjónvarpsins tilkynnt
Í kynningarþætti Söngvakeppninnar sem sýndur var á RÚV í kvöld var kunngjört hvaða lög munu taka þátt og keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision í ár. Lögin eru tíu talsins og munu þau keppa á tveimur undanúrslitakvöldum sem fara fram þann...
20.01.2020 - 10:00
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri
Ákörðun um ráðningu útvarpsstjóra liggur nú fyrir en stjórn RÚV hef­ur ákveðið að ráða Stefán Eiríksson út­varps­stjóra til næstu fimm ára.  Ákvörðunin var tekin samhljóða á fundi stjórnar í gærkvöldi.
28.01.2020 - 14:51
Nöfn kvenna sem valdar hafa verið til þátttöku á viðmælendanámskeið FKA.
Sérstök valnefnd hefur nú valið konur til þátttöku á hagnýtt viðmælendanámskeið sem fram fer 8. febrúar í húsakynnum RÚV. Námskeiðið er liður í að reyna samstarfsverkefni RÚV og FKA um að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum.
28.01.2020 - 13:32
Starfsfólk RÚV kvaddi Magnús Geir
Starfsfólk Ríkisútvarpsins kvaddi Magnús Geir Þórðarson fráfarandi útvarpsstjóra í Efstaleiti 20. desember.
20.12.2019 - 18:00
Menningarviðurkenningar RÚV 2019
Menningarviðurkenningar RÚV voru veittar við hátíðlega athöfn þann 10. janúar. Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og Bubbi Morthens hlaut Krókinn, viðurkenningu Rásar 2, fyrir framúrskarandi...
10.01.2020 - 20:00
Gríðarlegt áhorf á EM í handbolta
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá nokkrum manni að Ísland tekur nú þátt í úrslitakeppni EM í handbolta karla.
14.01.2020 - 14:28
120 sóttu um í hagnýta viðmælendaþjálfun
Frestur til að skila umsókn um þátttöku í fjölmiðlaþjálfun FKA fyrir konur í samstarfi við RÚV rann út á miðnætti á miðvikudag. Félagi kvenna í atvinnulífinu bárust rúmlega 120 umsóknir sérfræðinga um þátttöku í fjölmiðlaþjálfuninni.
13.01.2020 - 14:37
Jólatónleikar Rásar 1 í Hallgrímskirkju
Kammerkórinn Schola cantorum, undir stjórn Harðar Áskelssonar, flutti íslensk jólalög og hátíðlegar endurreisnarmótettur í Hallgrímskirkju á Jólatónleikum Rásar 1.
16.12.2019 - 10:00
Tónlistarhátíð Rásar 1 haldin í þriðja sinn
Orðin hljóð er yfirskrift tónlistarhátíðar Rásar 1 sem haldin var í Hörpu laugardaginn 23. nóvember.
24.11.2019 - 10:00
Hagnýt viðmælendaþjálfun í samstarfi við FKA
Þann 22. febrúar síðastliðinn undirrituðu Félag kvenna í atvinnulífinu og RÚV samstarfssamning um verkefni til þriggja ára sem ætlað er að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum. Þann 8. febrúar næstkomandi mun fyrsta námskeiðið fara...
30.12.2019 - 15:20
Yfirlýsing RÚV vegna fréttaflutnings af óveðrinu 
Fréttastofa RÚV vill árétta nokkur atriði vegna umræðu, meðal annars á Alþingi, um fréttaflutning í óveðrinu í síðustu viku.   
17.12.2019 - 16:46
Aðventugleði Rásar 2 tókst vel til
Blásið var til árlegrar Aðventugleði Rásar 2 í gær. Það var stöðugur straumur af tónlistarfólki inn og út úr Efstaleitinu og jafnframt var sent út beint frá höfuðstöðvum RÚV á Norðurlandi.
12.12.2019 - 12:31
Mikið áhorf og jákvætt viðhorf til Kveiks
65% þjóðarinnar horfði á þátt Kveiks um Samherjaskjölin sem sýndur var 12. nóvember samkvæmt nýrri könnun MMR.
30.11.2019 - 14:12
Landsmenn bera mikið traust til Fréttastofu RÚV
RÚV er ein mikilvægasta veita upplýsinga fyrir samfélagið og sinnir frétta- og öryggishlutverki sínu allan sólarhringinn, alla daga ársins.
29.11.2019 - 15:13
Skýrsla Ríkisendurskoðunar undirstrikar mikilvægi aðgerða undanfarinna ára til að efla RÚV
RÚV hefur farið yfir skýrslu Ríkisendurskoðunar um rekstur og aðgreiningu rekstrarþátta sem kom út í dag.
20.11.2019 - 12:00