RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Viðbrögð stjórnar RÚV við erindi frá Samherja hf.

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Stjórn RÚV ohf. barst 29. mars sl. erindi frá lögmanni Samherja hf. þar sem óskað var eftir tilgreindum upplýsingum í tengslum við viðbrögð stjórnenda RÚV við niðurstöðu siðanefndarinnar, auk þess sem þess var krafist að stjórnin gripi til tiltekinna aðgerða.

Formaður stjórnar RÚV hefur fyrir hönd stjórnar svarað erindinu sem sjá má í meðfylgjandi skjali.