RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Umsækjendur um störf fréttastjóra og dagskrárstjóra Rásar 2

Mynd með færslu
 Mynd:
Í janúar sl. voru störf fréttastjóra og dagskrárstjóra Rásar 2 auglýst laus til umsóknar. Eftirtalin sóttu um störfin:

Fréttastjóri:
 
Heiðar Örn Sigurfinnsson, varafréttastjóri.
Valgeir Örn Ragnarsson, fréttamaður.
Þór Jónsson, sviðsstjóri.
Þórir Guðmundsson, fv. ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.
 
Dagskrárstjóri Rásar 2:
 
Ágúst Héðinsson, verkefnastjóri.
Guðmundur Gunnarsson, breytingastjóri.
Jóna Valborg Árnadóttir, sérfræðingur.
Matthías Már Magnússon, aðstoðardagskrárstjóri Rásar 2.
Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri.