RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Hugmyndadögum RÚV frestað

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Vegna hækkaðs viðbúnaðarstigs almannavarna vegna COVID-19 hefur verið ákveðið að fresta Hugmyndadögum sem fara áttu fram í Efstaleiti 16.-18. mars, um óákveðinn tíma. Ný dagsetning verður auglýst síðar þegar viðbúnaðarstig hefur verið lækkað að nýju og allir hugmyndasmiðir boðaðir á ný.
07.02.2020 kl.14:11
Samskiptasvið RÚV
Birt undir: Í umræðunni, Í umræðunni