RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Eurovision og kosningar á RÚV og RÚV 2

Mynd með færslu
 Mynd: EBU
Bein útsending frá úrslitum Eurovision í Tórínó hefst klukkan 19 á laugardag.

Kosningavaka sveitarstjórnarkosninganna hefst í sjónvarpinu áður en úrslit Eurovision liggja fyrir en hægt er að horfa á útsendinguna frá keppninni í heild á RÚV 2.
Táknmálstúlkun fyrir Eurovision verður á vefnum okkar.

13.05.2022 kl.14:31
Valgeir Vilhjálmsson
Samskiptasvið
Birt undir: Í umræðunni, Eurovision 2022, Í umræðunni