Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Ruurd Bierman um fjölmiðla í almannaþjónustu

19.05.2017 - 15:18
Mynd: RÚV / RÚV
Ruurd Bierman leiddi vinnu EBU, Sambands evrópskra fjölmiðla í almannaþjónustu, við Vision 2020 sem lýsir framtíðarsýn fyrir almannaþjónustumiðla. Fjölmargir almannaþjónustumiðlar hafa haft Vision 2020 að leiðarljósi við stefnumótun. Á ráðstefnunni ræðir Bierman áskoranir og mikilvægi almannaþjónustumiðla til næstu fimm ára, á tímum harðnandi samkeppni þegar fjölmiðlaneysla færist í auknum mæli yfir á stafrænt form.