Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Erindi Helen Boaden um framtíð frétta

19.05.2017 - 15:00
Mynd: Kastljós / Kastljós
Helen Boaden starfaði hjá BBC í 34 ár sem fréttastjóri og síðar yfirmaður útvarpsþjónustu. Hún leiddi þróun myBBC, persónusniðinnar þjónustu BBC. Boaden stundar nú fjölmiðlarannsóknir við Harvard-háskóla. Á ráðstefnunni ræðir hún framtíð frétta, mikilvægi traustra og áreiðanlegra frétta almannaþjónustumiðla og áskoranir á tímum sífellt hraðari símiðlunar og ónákvæmni í fréttaflutningi og hvernig „hægar fréttir“ geta þjónað almenningi.