Í umræðunni

Árshlutauppgjör RÚV ohf.
Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. samþykkti á fundi sínum í september sl. árshlutauppgjör fyrir samstæðu RÚV fyrir fyrri hluta yfirstandandi árs. Þetta er fyrsta árið sem samstæðuuppgjör er gert, þar sem dótturfélagið RÚV Sala ehf. tók til starfa í...
22.10.2020 - 16:23
Dagskrárgerðarfólk RÚV sigursælt á Eddunni
Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins, voru veitt þriðjudaginn 6. október. Dagskrárgerðarfólk RÚV var sigursælt á hátíðinni og efni meðframleitt af RÚV var áberandi á meðal verðlaunahafa.
08.10.2020 - 09:46
Arnhildur hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Arnhildur Hálfdánardóttir, fréttamaður á fréttastofu RÚV, hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september. Verðlaunin fékk hún fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapíuna sem var á dagskrá Rásar 1...
18.09.2020 - 09:53
Hugmyndadagar RÚV verða haldnir í sjötta sinn
Hugmyndadagar RÚV verða haldnir 14.-15. október. Hugmyndasmiðum, höfundum, framleiðendum og öðrum gefst þá kostur á að kynna dagskrárstjórum RÚV hugmyndir sínar og tillögur að dagskrárefni. Frestur til að koma hugmyndum og tillögum á framfæri er til...
15.09.2020 - 15:58
Tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna umhverfisráðuneytisins
Umhverfis og auðlindaráðuneyti gaf í gær út tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna ráðuneytisins. Verðlaunin verða veitt 16.september á Degi íslenskrar náttúru. Verðlaunin eru veitt fjölmiðlafólki sem vekur sérstaka áherslu á umhverfismál.
10.09.2020 - 16:17
Viðmælendagreining RÚV
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir fyrri hluta 2020 liggja nú fyrir.
09.09.2020 - 09:10
Klassíkin okkar: Afmælisveisla
Tónleikarnir Klassíkin okkar hafa vakið geysimikla athygli undanfarin ár en þeir voru haldnir í fimmta sinn föstudagskvöldið 4. september.
08.09.2020 - 15:49
Hápunktar vetrardagskrár
Haustinu er tekið fagnandi á RÚV með fjölbreyttri og vandaðri dagskrá. Ýmsar nýjungar eru kynntar til sögunnar í bland við þekkta dagskrárliði. Að venju verður áhersla lögð á vandaða innlenda dagskrá, nýtt íslenskt leikið efni og fjölbreytt...
03.09.2020 - 12:23
Lestin leitar að nýjum röddum
Lestin á Rás 1 leitar að nýjum pistlahöfundum fyrir komandi starfsár. Við viljum auka fjölbreytni radda og umfjöllunarefna í þættinum og hvetjum því alla áhugasama, á öllum aldri og óháð menntun eða fyrri störfum, til að senda okkur prufupistil.
28.08.2020 - 11:59
Yfirlýsing RÚV vegna birtingar Samherja á myndbandi um fréttaumfjöllun RÚV og forsíðugrein Fréttablaðsins  
Í Fréttablaðinu í dag er fréttamaður RÚV, Helgi Seljan, borinn þungum sökum. Tilefni fréttarinnar er myndband sem sjávarútvegsfyrirtækið Samherji hefur látið útbúa fyrir sig og birt var á Youtube-rás Samherja í dag. 
11.08.2020 - 13:08
Barnalæsing í Spilara RÚV
Í Spilara RÚV má nú finna barnalæsingu sem má nota til að gera efnið bannað börnum undir ákveðnum aldri. Þegar dagskrárefni er valið sem þykir ekki við hæfi barna undir ákveðnum aldri birtast skilaboð þess efnis í Spilaranum áður en dagskrárliður...
05.06.2020 - 19:30
Aukið traust á fréttastofu RÚV
Mikill meirihluti landsmanna treysti fréttaflutningi RÚV í kórónuveirufaraldrinum. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR.
03.06.2020 - 09:14
Fjölbreytt Eurovision-gleði á RÚV
Það verður sannkölluð Eurovision gleði á RÚV næstu daga og verður áhorfendum boðið upp á fjölbreytta dagskrá af nýjum þáttum sem fjalla um keppnina auk þess sem gamlar perlur verða endursýndar. Þrátt fyrir að hefðbundin keppni fari því ekki fram í...
08.05.2020 - 16:54
Kynjahlutfall viðmælenda RÚV 2020
Hlutfall kynjanna í dagskrá RÚV fyrir fyrsta ársfjórðung 2020 liggja fyrir. Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt opinberlega á þriggja mánaða fresti til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. 
08.05.2020 - 10:56
Umfjöllun RÚV fyrir forsetakosningarnar 2020
Fari svo að fleiri en eitt gilt framboð til embættis forseta Íslands berist áður en framboðsfrestur rennur út þann 23. maí fjallar RÚV um kosningarnar á vef, í sjónvarpi og í útvarpi.
24.04.2020 - 10:41