Í umræðunni

Nýjar siðareglur RÚV
Nýjar siðareglur Ríkisútvarpsins hafa tekið gildi, en reglurnar eru afrakstur yfirferðar og endurskoðunar á eldri reglum.
20.06.2022 - 17:07
Eurovision og kosningar á RÚV og RÚV 2
Bein útsending frá úrslitum Eurovision í Tórínó hefst klukkan 19 á laugardag.
13.05.2022 - 14:31
Viðmælendagreining RÚV
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt opinberlega á þriggja mánaða fresti til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir fyrsta ársfjórðung 2022 liggja nú fyrir.
13.05.2022 - 14:11
Aðalfundur RÚV 2022
Aðalfundur Ríkisútvarpsins var haldinn var í Útvarpshúsinu við Efstaleiti miðvikudaginn 27. apríl. 
28.04.2022 - 13:27
Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. 27.apríl 2022
Boðað hefur verið til aðalfundar Ríkisútvarpsins ohf., miðvikudaginn 27. apríl kl. 16.00 í húsnæði félagsins, Efstaleiti 1, Reykjavík. Ársskýrsla RÚV verður aðgengileg á rafrænu formi skömmu fyrir fundinn, aðgengileg á www.ruv.is. Hér að neðan má...
22.04.2022 - 16:20
Siggi Gunnars ráðinn tónlistarstjóri Rásar 2
Í dag var tilkynnt um ráðningu í stöðu tónlistarstjóra Rásar 2. Sigurður Þorri Gunnarsson var ráðinn í starfið en hann starfaði áður sem dagskrár- og tónlistarstjóri útvarpsstöðvarinnar K100.
12.04.2022 - 23:21
Páskar á RÚV
Sjónvarpsdagskrá RÚV er vönduð og fjölbreytt um páskana. Nýtt íslenskt efni, heimildarmyndir og skemmtilegt barnaefni eru í öndvegi yfir alla hátíðina.
12.04.2022 - 15:10
Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna opinberaðar
Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands hafa verið birtar. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum og eru þrjár tilnefningar í hverjum flokki fyrir sig.
25.03.2022 - 12:29
Aðgengisstefna RÚV kynnt
Fyrir skemmstu var skipað í aðgengisnefnd RÚV og um leið gefin út aðgengisstefna Ríkisútvarpsins.
21.03.2022 - 14:10
Kosningaumfjöllun RÚV
Undirbúningur að umfjöllun RÚV fyrir sveitarstjórnarkosningar 2022 er hafinn. Umfjöllunin verður á sérstökum kosningavef, í sjónvarpi, útvarpi og hlaðvarpi. Kosningaumfjöllun RÚV hefst í fyrri hluta apríl þegar fyrsti þáttur kosningahlaðvarpsins...
17.03.2022 - 14:18
Tvö verkefni RÚV í nýrri handbók EBU
Fyrr í vikunni var handbók DEI (Diversity, Equity and Inclusion) stýrihóps EBU gefin út og birt á heimasíðu EBU.
Frá útvarpsstjóra og fréttastjóra RÚV
Líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum síðustu daga hefur Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kveiks, auk annarra blaðamanna, fengið stöðu sakbornings við rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra í tengslum við umfjöllun um Samherja og stjórnendur og...
20.02.2022 - 17:56
Samningur við Myndstef undirritaður
Þann 16. febrúar sl. var nýr samningur við Myndstef undirritaður, en Myndstef og RÚV gerðu fyrst með sér samning árið 1996 vegna notkunar höfundavarinna myndverka við dagskrárgerð hjá RÚV. Samningurinn hafði lítið sem ekkert breyst frá árinu 1999 og...
18.02.2022 - 11:24
Heiðar Örn Sigurfinnsson ráðinn fréttastjóri RÚV og Matthías Már Magnússon dagskrárstjóri Rásar 2
Í dag var ráðið í störf fréttastjóra og dagskrárstjóra Rásar 2 hjá Ríkisútvarpinu. Heiðar Örn Sigurfinnsson var ráðinn í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins og Matthías Már Magnússon í starf dagskrárstjóra Rásar 2.
Viðmælendagreining 2021
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt opinberlega á þriggja mánaða fresti til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir allt árið 2021 liggja nú fyrir.
09.02.2022 - 14:59