Í umræðunni

Menningarviðurkenningar RÚV 2020
Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2020, voru veittar við þann 20. janúar 2021. Andri Snær Magnason hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og Helgi Björnsson hlaut Krókinn, viðurkenningu Rásar 2, fyrir framúrskarandi...
112 sóttu um í hagnýta viðmælendaþjálfun 2021
Frestur til að skila umsókn um þátttöku í fjölmiðlaþjálfun FKA fyrir konur í samstarfi við RÚV rann út á miðnætti föstudaginn 15. janúar. Félagi kvenna í atvinnulífinu bárust rúmlega 112 umsóknir um þátttöku. Engar inngöngukröfur voru í verkefnið og...
Menningarviðurkenningar RÚV
Menningarviðurkenningar Ríkisútvarpsins verða afhentar miðvikudaginn 20. janúar í Víðsjá og í Menningunni.
19.01.2021 - 09:49
Heimskviður snúa aftur á Rás 1
Fréttaskýringaþátturinn Heimskviður hefur göngu sína á Rás 1 á ný laugardaginn 23. janúar.
14.01.2021 - 11:47
Jónatan Garðarsson heiðraður á degi íslenskrar tónlistar
Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður hlaut Heiðursverðlaun á degi íslenskrar tónlistar þann 1. desember. Fær hann verðlaunin fyrir framúrskarandi störf í þágu íslenskrar tónlistar í gegnum tíðina.
01.12.2020 - 00:00
Áhersla á fræðslu í nýjum þjónustusamningi við RÚV
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf. sem var undirritaður í dag. Samkvæmt samningnum verður lögð aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu.
30.12.2020 - 12:57
FKA fjölmiðlaþjálfun 2021
Hagnýtt viðmælendanámskeið fyrir sérfræðinga - allar konur gjaldgengar. FKA og RÚV halda áfram að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum og bæta um leið aðgang fjölmiðlafólks að konum með sérþekkingu á ýmsum sviðum.
22.12.2020 - 18:02
Nýtt útvarpsleikrit frumflutt á aðfangadag
Á aðfangadag klukkan 15 verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 glænýtt útvarpsleikrit í fjórum hlutum eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, Með tík á heiði. Leikstjóri er Silja Hauksdóttir og með aðalhlutverk fara María Heba Þorkelsdóttir og...
22.12.2020 - 15:25
Rás 1 heldur upp á 90 ára afmæli Ríkisútvarpsins
Ríkisútvarpið og Rás 1 fagna nú 90 ára afmæli. Af því tilefni verður sérstök afmælisútsending á Rás 1 á mánudag frá morgni til kvölds. Sagan verður rifjuð upp með góðum gestum, lifandi tónlistarflutningur og sent verður út beint frá stöðum þar sem...
20.12.2020 - 17:43
Slökkt á útsendingum Rondó á FM í Reykjavík
Á næstu dögum víkur útvarpssendir Ríkisútvarpsins á Vatnsenda fyrir íbúðabyggð og tengivegi milli Breiðholts og Kórahverfis. Við vinnum því hörðum höndum að því að færa sendabúnað af Vatnsenda og á Úlfarsfell. Hluti af því ferli er að slökkt...
14.12.2020 - 13:53
Viðmælendagreining RÚV - 3. ársfj. 2020
Í stefnu RÚV sem gildir til 2021 eru jafnréttismál í forgrunni. Árið 2015 voru teknar upp markvissar mælingar á hlutfalli karla og kvenna í hópi viðmælenda í föstum þáttum og fréttum.
30.11.2020 - 10:55
Viðtal EBU við Stefán Eiríksson
Stefan Eiriksson, Director General of Iceland’s RUV, talks to Marie-Soleil Levery, EBU Member Relations for the Nordics.
26.11.2020 - 11:50
Tónlistarhátíð Rásar 1 - Þræðir
Tónlistarhátíð Rásar 1 er haldin í fjórða sinn í ár og Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld, er listrænn stjórnandi að þessu sinni. Þema hátíðarinnar í ár er Þræðir og hverfist um hugleiðingar um tímann með sérstöku tilliti til 90 ára afmælis RÚV og 250...
23.11.2020 - 10:38
RÚV hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA
RÚV hlaut á dögunum viðurkenningu Jafnvægisvogar Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA sem RÚV tekur þátt í um að jafna hlutfall karla og kvenna í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja á Íslandi.
16.11.2020 - 16:28
Traust á fréttastofu hefur aukist í faraldrinum
Traust almennings á RÚV og fréttastofu RÚV eykst verulega samkvæmt nýrri könnun MMR.
13.11.2020 - 11:03