Í umræðunni

Táknmálstúlkun með kvöldfréttum frá og með 1. september 2021
Nýr samningur RÚV við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra tryggir að aðalfréttatíminn kl. 19 verður framvegis túlkaður á táknmál. Samhliða verður einnig byrjað að senda Krakkafréttir út með táknmálstúlkun.
02.07.2021 - 11:35
Landsmenn treysta fréttum RÚV
Ný könnun MMR á trausti, sem framkvæmd var í maí, sýnir enn og aftur að landsmenn treysta fréttum RÚV.
08.06.2021 - 10:01
Viðmælendagreining RÚV
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir fyrsta ársfjórðung 2021 liggja nú fyrir.
10.05.2021 - 13:55
Aðalfundur, ársreikningur og ársskýrsla 2020
Árið 2020 einkenndist af mikilli notkun landsmanna á miðlum RÚV, ánægju með þjónustu og auknu trausti
21.04.2021 - 17:43
Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. 21.apríl 2021
Boðað hefur verið til aðalfundar Ríkisútvarpsins ohf., miðvikudaginn 21. apríl kl. 16.00 í húsnæði félagsins, Efstaleiti 1, Reykjavík. Ársskýrsla RÚV verður aðgengileg á rafrænu formi skömmu fyrir fundinn, aðgengileg á www.ruv.is. Hér að neðan má...
07.04.2021 - 14:22
Yfirlýsing fréttastjóra vegna erindis Samherja til stjórnar RÚV
Stjórn RÚV hefur vísað frá þeirri kröfu stjórnenda Samherja að Helgi Seljan verði áminntur í starfi og meinað að fjalla frekar um málefni fyrirtækisins. Stjórnin gat ekki komist að annarri niðurstöðu enda skýrt að stjórnin, sem Alþingi skipar, á...
Páskadagskráin á RÚV
Að vanda er boðið upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá á öllum miðlum RÚV um páskana. Nýtt íslenskt efni og skemmtun fyrir alla fjölskylduna verður í öndvegi.
31.03.2021 - 11:54
Viðbrögð stjórnar RÚV við erindi frá Samherja hf.
Stjórn RÚV ohf. barst 29. mars sl. erindi frá lögmanni Samherja hf. þar sem óskað var eftir tilgreindum upplýsingum í tengslum við viðbrögð stjórnenda RÚV við niðurstöðu siðanefndarinnar, auk þess sem þess var krafist að stjórnin gripi til...
31.03.2021 - 10:40
Niðurstaða siðanefndar í máli Samherja á hendur 11 starfsmönnum RÚV
Úrskurður siðanefndar Ríkisútvarpsins vegna kæru Samherja hf. gegn ellefu starfsmönnum RÚV var birtur í dag. Kæran varðaði færslur umræddra starfsmanna á samfélagsmiðlum en þær voru kærðar til siðanefndarinnar í ágúst og október á síðasta ári.
26.03.2021 - 14:18
Kartöflur: Flysjaðar í Útvarpsleikhúsinu
Kartöflur: Flysjaðar er nýtt heimildaleikhúsverk eftir sviðslistahópinn CGFC í samstarfi við Halldór Eldjárn. Verkið er unnið upp úr sama rannsóknarbanka og sviðslistaverkið Kartöflur sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu árið 2019.
04.03.2021 - 14:10
Myndband
Gera íslensku gjaldgenga í stafrænum heimi
Íslenskan stendur frammi fyrir ótal mörgum áskorunum á tímum stafrænna samskipta og snjalltækja. Að undanförnu hafa ný snjallforrit og verkefni litið dagsins ljós með það markmið að gera íslensku gjaldgenga í hinum stafræna heimi. 
22.02.2021 - 14:32
Nöfn tólf kvenna sem taka þátt í fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV 2021
Fjölmiðlaverkefni FKA og RÚV er eitt af hreyfiaflsverkefnum FKA sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu og nú hefur valnefnd skilað lista yfir þær 12 konur sem fá að verja deginum í Útvarpshúsi 4. febrúar. Á annað hundrað konur sóttu um og...
01.02.2021 - 11:49
Viðmælendagreining RÚV 2020
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt opinberlega á þriggja mánaða fresti til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir allt árið 2020 liggja nú fyrir.
26.01.2021 - 11:43
Menningarviðurkenningar RÚV 2020
Menningarviðurkenningar RÚV fyrir árið 2020, voru veittar við þann 20. janúar 2021. Andri Snær Magnason hlaut viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins og Helgi Björnsson hlaut Krókinn, viðurkenningu Rásar 2, fyrir framúrskarandi...
112 sóttu um í hagnýta viðmælendaþjálfun 2021
Frestur til að skila umsókn um þátttöku í fjölmiðlaþjálfun FKA fyrir konur í samstarfi við RÚV rann út á miðnætti föstudaginn 15. janúar. Félagi kvenna í atvinnulífinu bárust rúmlega 112 umsóknir um þátttöku. Engar inngöngukröfur voru í verkefnið og...