Nýir vefþættir sem Listasafn Reykjavíkur hefur látið gera, heita Ab-ra-ka-da-bra og fjalla um samtímamyndlist. Fyrsti slíki þátturinn kemur fyrir almenningssjónir í dag en það er tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn KrassaSig sem hefur umsjón með þáttunum sem sérstaklega er hugsaðir fyrir unga fólkið. Við ræðum við Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur verkefnisstjóra þessa verkefnis um þættina en þeir tengjast sýningu í Listasafni Reykjavíkur sem hugsuð er sértaklega fyrir ungt fólk.
Myndlist

Heimur samtímalistar galdraður fram fyrir unga fólkið

Fyrstu dagar nýs árs hafa einkennst af upplausn á auglýsingaskiltum borgarinnar. Framtakið er nýstárleg listaverkasýning þar sem verk Hrafnkels Sigurðssonar brjóta upp hefðbundna auglýsingadagskrá í borgarlandslaginu.
Pistlar

Ánægjulegt inngrip í borgarrýmið

Mynd með færslu
Tónlist

Sagan öll við Hagatorg

Myndlist

Menningarárið 2021 – allar regnbogans listir

Myndlist

Menningarárið 2021 – allar regnbogans listir

Pistlar

Fólk og hlutir á hreyfingu í Listasafni Reykjanesbæjar

Myndlist

„Ég er búinn að koma mér í tóma vitleysu“

Myndlistagagnrýni

Myndlist

Stóra augnablikið

Menningarefni

Örugg hátíð í musteri íslenskrar gjörningalistar

Myndlist

„Þú mátt vera mjög viðkvæmur og bleikur“

Myndlist

Tilraunir með hringi, ferhyrninga og línur

Myndlist

Pabbi Ragnars sagði honum að vara sig á Santa Barbara

Hönnun

„Mér finnst ekki mitt að tala um nýja grísinn“

Tónlist

„Aþena veitir manni gífurlegan innblástur“

Tónlist

„Aþena veitir manni gífurlegan innblástur“

Pistlar

Stórar frásagnir í Norræna húsinu

Myndlist

Vinnur úr eigin reynslu af fordómum í listinni