Leit

Senda inn fyrirspurn

Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Senda inn fyrirspurn

Spurt og svarað

Ég finn ekki uppáhaldsþáttinn minn í leigunni (VOD). Af hverju ekki?

RÚV rekur ekki leigurnar. Það gera símafyrirtækin Vodafone og Síminn og hafa heimild til að birta ákveðna dagskrárliði RÚV. Símafélögin bera ábyrgð á því að þjónustan sé í lagi.

RÚV er ekki heimilt að afhenda alla dagskrárliði til notkunar hjá leigunum, jafnvel þótt sömu dagskrárliðir séu aðgengilegir í spilaranum á RUV.is. Þetta helgast af skilmálum framleiðenda efnis sem eiga höfundarréttinn og geta því ákveðið hvað má og hvað ekki.

Birt : 01.12.2014 - 16:57

Tengdar spurningar

Hversu mikið gagnamagn nota ég þegar ég hlusta eða horfi á efni RÚV

Eftirfarandi tafla sýnir gagnanotkun fyrir allt útvarpsstreymi, hvort sem það er bein vefútsending e...

Hvað veldur því að vefur RÚV segir að ég sé staddur erlendis þegar ég er á Íslandi?

Þú gætir verið með stillt á Data Saver mode í Chrome-vafranum. Það er þjónusta sem Google býður upp...