Leit
Senda inn fyrirspurn
Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú leitar að hér á ruv.is/hjalp þá getur þú sent inn fyrirspurn með því að smella á hnappinn hér að neðan.
Spurt og svarað
Get ég horft á RÚV í gegnum gervihnött?
Gervihnattarútsendingu verður haldið áfram en hún er ekki hluti dreifikerfis RÚV heldur þjónusta sem Fjarskiptasjóður kom á laggir með aðstoð Ríkisútvarpsins.
Frá árinu 2007 voru útsendingar aðgengilegar á grundvelli samnings stjórnvalda við Telenor sem gerður var í kjölfar útboðs á vegum Fjarskiptasjóðs. Útsendingin var einkum ætluð sjófarendum og íbúum á svæðum þar sem móttökuskilyrði hafa verið erfið. Samningurinn var upphaflega gerður til þriggja ára en var framlengdur.
Dagskrá RÚV er send út á Thor-5 gervihnetti Telenor, aðgangskort má fá hjá RÚV.
Stillingar:
Satellite: Thor 5
Transponder: C12
Downlink frequency: 11389 MHz
Downlink polarisation: Horisontal
Symbol rate: 24,5 Msym/sec
Forward Error Correction: 7/8
DVB-S, QPSK
RÚV rekur víðfemt dreifikerfi og skömmu eftir áramót 2015 lauk uppbyggingu nýs, stafræns dreifikerfis sem leysir eldra kerfi af hólmi. Nýja kerfið nær til 99,9% landsmanna.
Birt : 01.12.2014 - 16:55Tengdar spurningar
Ég sé ekki sjónvarpsútsendinguna. Hvað er að?
Margt kemur til greina og fer eftir því hvernig þú tekur á móti sjónvarpsmerkinu.Helstu þættir sem g...Get ég horft á RÚV í gegnum gervihnött?
Gervihnattarútsendingu verður haldið áfram en hún er ekki hluti dreifikerfis RÚV heldur þjónusta sem...Ég finn ekki uppáhaldsþáttinn minn í leigunni (VOD). Af hverju ekki?
RÚV rekur ekki leigurnar. Það gera símafyrirtækin Vodafone og Síminn og hafa heimild til að birta ák...Hvernig næ ég RÚV2
RÚV2 má finna á útsendingarkerfum Vodafone og Símans.Vodafone:Útsendingarnar nást á öllu adsl/ljósle...Hvað er spilari?
Spilarinn er vefupptökusafn RÚV. Þar er safnað saman upptökum af Rás 1, Rás 2 og RÚV til spilun...- 1 af 3
- næsta ›