Grýtubakkahreppur

Fjölgar á Grenivík
Ólíkt öðrum minn landsbyggðarkjörnum þá eykst íbúafjöldi á Grenivík.
01.11.2012 - 19:07
Áætlunin kynnt á næstu dögum
Drög að samningi sveitarfélaga við Huang Nubo um leiguna á hluta af landi Grímsstaða á Fjöllum liggja nú fyrir og verða kynnt stjórnvöldum á næstu dögum.
Efins um kaupin á Grímsstöðum
Nokkurra efasemda gætir á meðal sveitarstjórnarmanna á Norður- og Austurlandi um áformin um kaup á 70 prósentum af landi Grímsstaða á Fjöllum. Fjögur sveitarfélög hafa þegar ákveðið að taka þátt í undirbúningsfélagi um kaupin.
Lyfjaframleiðsla á Grenivík
Þegar Grenvíkingar voru, fyrir nokkrum árum, að velta fyrir sér leiðum til að auka fjölbreytni í atvinnulífinu á staðnum kom upp sú hugmynd að stofna þar lyfjaverksmiðju.
23.04.2012 - 11:53
Frosti kaupir Smáey frá Eyjum
Frosti á Grenivík hefur fest kaup á togaranum Smáey VE 144 frá Vestmannaeyjum. Að því er fram kemur á vef Grýtubakkahrepps mun Smáey leysa Frystitogarann Frosta ÞH 229 af hólmi en hann var seldur til Kanada í febrúar.
14.04.2012 - 16:50
Sparisjóður opnaður á Akureyri
Sparisjóður Höfðhverfinga opnaði útibú á Akureyri í dag. Mikill áhugi er á sparisjóðnum því viðskiptavinir biðu við dyrnar þegar útibúið var opnað í morgun.
06.01.2012 - 15:54
Sparisjóður Höfðhverfinga á Akureyri
Þeir sem áður voru í bankaviðskiptum við Byr á Akureyri hafa margir skipt yfir í Sparisjóð Höfðhverfinga á Grenivík. Sparisjóðurinn opnar þjónustuskrifstofu á Akureyri milli jóla og nýárs, eða strax á nýju ári, og hefur fyrrverandi útibússtjóri Byrs á Akureyri verið ráðinn til starfa þar.
23.12.2011 - 11:39
Tafir á stofnun nýs sparisjóðs
Ekkert verður af stofnun nýs sparisjóðs á Akureyri fyrr en ljóst er hvað verður um þá sjóði sem nú eru í söluferli og meiri ró færist yfir starfsumhverfi sparisjóða. Þetta segir stjórnarformaður Sparisjóðs Höfðhverfinga sem hugðist opna starfsstöð á Akureyri í haust.
09.11.2011 - 17:51
Áhugi á Sparisjóði Svarfdæla
Eigendur Sparisjóðs Höfðhverfinga á Grenivík eru í hópi þeirra fjárfesta sem íhuga kaup á Sparisjóði Svarfdæla á Dalvík. Stutt er síðan ákveðið var að auka stofnfé í Sparisjóði Höfðhverfinga og opna afgreiðslu á Akureyri.
22.09.2011 - 18:09
Undanþágur ógna öryggi sundgesta
Nokkuð er um að sundlaugar sæki um undanþágu frá reglugerð sem á að tryggja öryggi á sundstöðum. Verkefnisstjóri um slysavarnir barna og unglinga segir að undanþágur geti ógnað öryggi sundlaugargesta og kallar eftir áhættumati.
Strandveiðar ganga illa
Strandveiðum er lokið við Suður- og Vesturland en strandveiðibátar frá Norður- og Austurlandi eru enn við veiðar. Mestur kvóti er enn óveiddur á Norðurlandi.
25.05.2011 - 17:43
Opnar á Akureyri
Áformað er að opna nýjan sparisjóð á Akureyri næsta haust. Stofnfé sparisjóðs Höfðhverfinga verður aukið um hálfan milljarð og mun KEA eftir það eiga helming stofnfjárins.
20.05.2011 - 11:58
Reykjaveita komin í lag
Búið er að koma heitavatnsdælum Norðurorku á Reykjum í gang og byrjað að dæla heitu vatni til heimila í Fnjóskadal, Grýtubakkahreppi og á Grenivík. Þar hefur verið heitavatnslaust síðan í gærkvöld. Franz Árnason, forstjóri Norðurorku, segir að heita vatnið taki nokkurn tíma að berast inn á heimilin
07.01.2011 - 13:54
Gott fyrir hreppinn að eiga kvótann
Leiðin liggur út með Eyjafirði að austanverðu í Grýtubakkahrepp, þar sem búa tæplega 340 manns. Þar af eru 270 með búsetu á Grenivík. Rík hefð er fyrir sjóróðrum og fiskvinnslu á Grenivík og enn er fiskurinn grunnurinn að búsetu á staðnum. Það sem er óvenjulegt við sjávarútveginn þar er sú staðreynd
25.10.2010 - 11:43
Kvótinn grunnurinn á Grenivík
Grýtubakkahreppur á í handraðanum nokkur hundruð tonna bolfiskkvóta, sem er grunnurinn að fiskvinnslu á Grenivík.
24.10.2010 - 20:57
  •