Nýtt

Blaðamannafundur vegna stöðu í kjaraviðræðum.
Fáni með merki stéttarfélagsins Eflingar blaktir við hún. Fáninn er hvítur, merkið er þrjár láréttar appelsínugular rendur sem svigna lítillega niður vinstra megin en upp hægra megin. Undir merkinu stendur Efling með svörtu letri og þar undir stéttarfélag með rauðu letri. Fánann ber við bláan himin með þunnum skýjaslæðum.