Ylja í beinni frá Bar 11

Mynd með færslu
 Mynd:

Ylja í beinni frá Bar 11

20.10.2014 - 18:04
Hljómsveitin Ylja verða næstu gestir Matta í kjallaranum á Bar 11 laugardagskvöldið 25. október n.k.

Hljómsveitin mun fara yfir sögu sína og spila sína helstu áhrifavalda og eins og venjulega verða tónleikar í beinni útsendingu á Rás 2. Ef þú hefur áhuga á að vera gestur í þættinum fylgstu þá vel með á Rás 2 og á Facebook síðum Rásar 2 og Ylju.