Volkswagen innkallar milljónir bíla í Kína

14.09.2017 - 10:45
Erlent · Asía · Kína · Neytendamál
epa04863569 (FILE) A file photo dated 05 May 2015 showing an assistant polishing a VW logo at the Volkswagen AG shareholders' meeting at the fairground in Hanover, Germany. Germany's Volkswagen has taken the crown as the world's top
 Mynd: EPA - DPA
Volkswagen bílasmiðjurnar ætla að innkalla hátt í 4,9 milljónir bíla í Kína vegna galla í öryggispúðum. Japanska fyrirtækið Takata framleiddi púðana. Það hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.

Fyrr í þessum mánuði var tilkynnt að innkalla yrði 1,8 milljónir Volkswagenbíla í Kína vegna galla í eldsneytisdælum.

 

asgeirt's picture
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi