Vinna salt úr sjó

Mynd með færslu
 Mynd:

Vinna salt úr sjó

28.04.2014 - 10:50
Það vantar ekki salt í grautinn á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. Fyrir þremur árum síðan fengu nokkrir ungir frumkvöðlar þá hugmynd að endurvekja saltvinnslu á staðnum en þar var umfangsmikil saltframleiðsla á síðari hluta 18. aldar.

Fyrritækið Saltverk varð til og annar vart eftirspurn eftir brakandi fersku salti sem unnið er á afar umhverfisvænan hátt eða með því að nýta jarðvarma á Reykjanesi til að eima sjóinn.

Þáttinn í heild er hægt að sjá hér.

Svo er Landinn á FacebookInstagram og YouTube. Kíkið endilega á okkur þar!