„Þetta er fullkomið fyrir fólk sem vill vita í hverju það gengur,“ segir Karen Björg í tískuhorni vikunnar. „Það eru svo ótrúlega margar markaðsherferðir sem eru að spila á sálina á manni þó svo í rauninni séu þær ekkert sérstaklega mannúðlegar eða umhverfisvænar.“