Vill úttekt á ferðaþjónustu fatlaðra

Mynd með færslu
 Mynd:
Dagur B Eggertsson borgarstjóri segist taka undir með þeim fulltrúum minni- og meirihluta borgarstjórnar sem segja nauðsynlegt að úttekt verði gerð á ferðaþjónustu fatlaðra í ljósi þess hvernig til hefur tekist. Dagur var gestur í Kastljósi í kvöld.

Þar ræddi hann meðal annars um málefni flugvallarins í Vatnsmýri og gagnrýni á áhættumat vallarins, þá falleinkun sem íbúar í Reykjavík gefa í nýrri þjónustukönnun og fleira.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi