Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Vill afnema verðtrygginguna

Mynd: RÚV / RÚV
Pálmey Gísladóttir, formaður Dögunar segir flokk sinn leggja mesta áherslu á að afnema verðtrygginguna, bæta kjör öryrkja og aldraðra og að ríkið beiti sér til að lækka húsnæðiskostnað almennings. Þá vill flokkurinn stofna samfélagsbanka.

Þetta kemur fram í þættinum Forystusætið sem sýndur verður kl. 22.30 í kvöld. Þáttinn má einnig sjá í heild sinni hér að neðan.

Mynd: RÚV / RÚV
einar's picture
Einar Þorsteinsson
Fréttastofa RÚV