Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Vill að forseti bíði með umboðið

Katrín Jakobsdóttir formaður VG á Bessastöðum.
 Mynd: RÚV
Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs mætir á Bessastaði um klukkan 17. Katrín hefur undanfarna daga reynt að mynda ríkisstjórn með Framsóknarflokki, Samfylkingu og Pírötum. Í hádeginu í dag varð ljóst að það tækist ekki. 
 
ragnhildurth's picture
Ragnhildur Thorlacius
Fréttastofa RÚV
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV