Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Viðtal við Celestine, Great Grief og ITCOM!

18.01.2016 - 08:09
Mynd með færslu
 Mynd:
Sérstakir gestir þáttar kvöldsins eru meðlimir hljósmveitanna Celestine og Great Grief, en sveitirnar halda tónleika núna í vikunni. Það að auki heyrum við viðtal við hljósmveitina In the company of men sem var tekið upp fyrr í vikunni.

Hljómsveitirnar Celestine, Great Grief & Grit Teeth halda tónleika 21. janúar næstkomandi á staðnum Húrra í Reykjavík, en þetta eru fyrstu tónleikar Celestine í nokkur ár. Nánari upplýsingar um tónleikana er hægt að finna á facebook síðu tileinkaðri tónleikunum hér:

Celestine, Great Grief & Grit Teeth á Húrra

Hljómsveitin In the Company of men sendi frá sér nýtt myndband í vikunni sem hægt er að sjá hér að neðan, en myndbandið er við nýtt lag sveitarinnar sem sveitin spilar í þætti kvöldsins.

 

Lagalisti þáttarins:
Pantera - Cowboys From Hell
Entombed A.D. - Midas In Reverse 
Abbath - Winter Bane
In The Company of Men - Mamma 
Tombs - Heros
Great Grief - Knives
Celestine - Parasite
Disembodied - Burning Cupid
Megadeth - The Threat Is Real

Hlaðvarpið:
Ignite - Nothing Can Stop Me
Teethgrinder - 187
For Today - Broken Lens
Architect - Collapse Of The War Engine
Daddy Issues - Skorpa
Earth Crisis - To The Death
Hatebreed - This Is Now
Jane - Black Embrace
Morning Again - Dictation of beauty
Stray From the Path - Slice Of Life
Sworn In - Catharsis
Throwdown - Borrowed Time
Conan - Revengeance
Drowningman - How They Light cigarettes in Prison
Poison The Well - To Mandate Heaven
Mahumodo - California / Herparadise
Smashing Pumpkins - Ava Adore
Suicidal Tendencies - A Little Each Day
One King Down - Forever Your Enemy
Celestine - Speaker Bomb
Celestine - Orphan Alley
Celestine - God (And)

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður