Viðskiptavinur gleymdi tönnunum

Mynd með færslu
 Mynd: Anton Brink - RÚV
Kallað var eftir aðstoð lögreglu á veitingahúsi við Austurstræti um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Þar hafði ölvaður viðskiptavinur skilið tennur sínar eftir á borði veitingastaðarins. Lögreglan hafði tennurnar með sér af staðnum og geymir þær nú í óskilamunum lögreglu, þar sem eigandinn ætti að geta vitjað þeirra.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi