Bodil-verðlaunin eru ein elstu kvikmyndaverðlaun Evrópu en þau voru fyrst veitt árið 1948. Samtök kvimyndagagnrýnenda í Danmörku veita verðlaunin og voru þau afhent við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í gær.
Bodil-verðlaunin eru ein elstu kvikmyndaverðlaun Evrópu en þau voru fyrst veitt árið 1948. Samtök kvimyndagagnrýnenda í Danmörku veita verðlaunin og voru þau afhent við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í gær.