Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Veldu orð ársins 2019

Mynd með færslu
 Mynd: PExels

Veldu orð ársins 2019

20.12.2019 - 13:28

Höfundar

Landsmönnum gefst nú kostur á að velja orð ársins 2019 á vef RÚV.

Orðin sem valið stendur um hafa einkennt umræðuna þjóðfélagsumræðuna á liðnu ári eða verið áberandi með öðrum hætti. Kosningin stendur yfir til 3. janúar. Niðurstöður verða kynntar 10. janúar við afhendingu menningarviðurkenninga RÚV.

Tengdar fréttir

Íslenskt mál

Orð ársins 2018 eru kulnun og klausturfokk

Íslenskt mál

Epalhommi er orð ársins 2017

Menningarefni

Orð ársins 2016: Hrútskýring

Íslenskt mál

Fössari orð ársins 2015