Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Vegan með Berglindi Festival

Mynd: RÚV / RÚV

Vegan með Berglindi Festival

11.11.2016 - 22:07

Höfundar

Berglind Festival hittir meðlimi Aktí Vegan sem brotnuðu niður og fóru að gráta á mótmælum sínum fyrir utan SS í vikunni. Í þessu skemmtilega innslagi vildi hún fræðast um upplifun þeirra á vegan og hitti nokkur sæt dýr í leiðinni.