Vantar meiri sósu

Mynd:  / 

Vantar meiri sósu

03.12.2018 - 15:12
Sælla að gefa, jóladagatal RÚVnúll 2018, er í fullum gangi en í dag, 3.desember, fékk Karen Aron Can með sér í Kolaportið að kaupa gjöf fyrir rapparafrænda sinn.

Eftir mikla leit og nokkra hluti sem að þurftu meiri sósu komust þau loks að niðurstöðu. 

Horfðu á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan en nýr þáttur kemur inn á hverjum degi í desember. Fylgstu með RÚVnúll á Facebook og hér á ruvnull.is til að missa ekki af neinu.