Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Vangalögin liðna nótt

29.11.2017 - 13:19
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Við heyrðum vangalög, vorljóð og fleira huggulegt í þættinum liðna nótt. Hér má skoða lagalistann og hlusta á þáttinn í heild sinni.

Lagalisti:
Guðmundur R. Gíslason - Eins og vangalag.
Elton John - Rocket man.
Hildur Vala - Ég held áfram. 
Wings - With a little luck.
Hreindís Ylfa - Ég leiddi þig. 
Simon & Garfunkel - Homeward bound.
Felix Bergsson - Vorljóð.
Árstíðir - Vetur að vori. 
Skítamórall - Hún.
Snorri Helgason - Egilsstaðablá. 
Sigurður Guðmundsson - Hún er leyndarmál.
Aretha Franklin - You make me feel like a natural woman.
Sam Smith & John Legend - Lay me down. 
Bjartmar Guðlaugsson - Þegar þú sefur. 

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður