Úr umhverfisumræðunni 2013

Mynd með færslu
 Mynd:

Úr umhverfisumræðunni 2013

02.01.2014 - 14:36
Hrun fataverksmiðjunnar í Dakka sl. vetur - nýjar upplýsingar um lífríkið í Lagarfljóti sl. vor - útkoma 5. ástandsskýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í haust. Hvaða áhrif höfðu þessir atburðir á umhverfisumræðu á árinu? Stefán Gíslason rifjar upp nokkur umfjöllunarefni Sjónmáls.