Í innslaginu er farið í gegnum keppnisdaginn allt frá því snemma um morguninn þegar undirbúningur fyrir keppnina hefst, upphitun og svo í gegnum keppnina sjálfa auk þess sem fylgst er með samskiptum þeirra Kristins Þórs og Lilju Rúnar við hvort annað og við þjálfara sinn, Adam Reeve.