Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Undir regnboganum

22.11.2017 - 20:30
Mynd með færslu
 Mynd: pixabay.com
Við brugðum okkur undir regnbogann í þættinum í nótt og heyrðum alls kyns hressandi og hugguleg lög. Byrjuðum á nokkrum taktföstum tónum og hægðum svo á um leið og við mjökuðum okkur inn í nóttina á Rás 2 að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og skoða lagalista.

Lagalisti:
Þú og ég - Þú og ég
Saga - Humble stance
200.000 Naglbítar - Hjartagull
David Bowie - Cat People
Kristjana Stefáns & Svavar Knútur - Boat on the river
Mannakorn & Ellen - Elska þig
Sting - Send your love
Ingó - Undir regnbogann
Diana Ross & The Supremes - Someday we'll be together
Ragnar Bjarnason - Það styttir alltaf upp
Nirvana - Come as you are (órafmagnað)
Chicago - You're the inspiration
John Denver - Take me home country road

huldag's picture
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður