Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Undir París

Mynd: Stocksnap.io / Stocksnap.io

Undir París

27.09.2017 - 14:13

Höfundar

Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.

 

Undir yfirborðinu

Magnús R. Einarsson fór undir yfirborðið í París og segir meðal annars frá neðanjarðarlestunum sem ganga á 16 brautarlínum sem eru samanlegt 214 kílómetrar að lengd. Eins segir hann frá gríðarlegu neti neðanjarðganga sem eru undir París.

Pistillinn var fluttur í Mannlega þættinum 27.sept. 2017, hægt er að hlusta á hann í heild í spilaranum hér f. ofan