Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Under the Church viðtal

26.10.2015 - 08:08
Viðtal við þá Erik og Mik úr hljómsveitinni Under The Church í þættinum dordingul, mánudagskvöldið 26. Október.
 Mynd: Dordingull
Sérstakir gestir dordinguls mánudagskvöldið 26. október eru þeir Mik og Erik úr hljómsveitinni Under the Church, en sveitin sendir í þessarri viku frá sé plötuna Rabid armageddon.

Það er Pulverised Records útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar, en í þætti kvöldsins heyrum við 3 lög af þessarri nýju skífu í viðbót við að spjalla við þá um hvernig gengur að vera í hljómsveit sem skipt upp á milli tveggja landa.

Hljósmveitin Dynfari spilar hér á landi í vikunni, en sveitin er búin að vera á tónleikaferðalagi um Bandaríkin ásamt Negură Bunget, en sveitirnar munu spila saman hér á landi 30. október næstkomandi (ásamt Grimegod og Auðn).
Facebook atburður tónleikana

Sama kvöld mun hljómsveitin Bootlegs mun spila í vikunni ásamt Skálmöld norður á Akureyri og því ljóst að það verður rokkað um allt land þessa vikuna!
Facebook atburður tónleikana

Lagalistinn:
Anthrax - Evil Twin
Suicide Silence - Sacred Words
Skálmöld - Að vori
Bootlegs - Tribute to Thrash
Powermad - Army of One
Obituary - World Demise
Auðn - Klerkaveldi
Under The Church - Rabid armageddon
Under The Church - Triad ov inquisitors
Under The Church - The trail of cthulu
Vision Of Disorder - Cut My Teeth

Hlaðvarpsviðbótin:
Every Time I Die - We´re wolf
Lamb Of God - Wine & Piss
Rykers - The Outcast's Voice
Old Wounds - Never Sleep Again
Deftones - Root
Sepultura - Ambush
Cave In - Crossbearer
Carcass - Captive Bolt Pistol
Martyr AD - Broken Mouth
Smashing Pumpkins - Rocket
Goatwhore - Carving Out the Eyes of God
Suicidal Tendencies - War Inside My Head
Entombed - Ensemble Of The Restless
Beneath - Iron Jaw
Karma To Burn - Ten
Testament - John Doe
Obituary - Inverted
Obituary - Blindsided
Obituary - Lasting Presence

sigvaldij's picture
Sigvaldi Jónsson
dagskrárgerðarmaður